Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: bush

í Húmor fyrir 20 árum, 1 mánuði
Leiðrétting: One day president Bush goes to the doctor becouse his head ain't feeling so well. The doctor looks at his head and tells him to go home, And that he would call him after a couple of days. So Bush goes home, a couple of days later the doctor calls and says “well mr. president, in your left brain there is nothing right, and in your right brain there is nothing left”

Re: Hvaða bönd?

í Metall fyrir 20 árum, 1 mánuði
hehe.. ég vill bara sjá nevolution spila ;) sem ég geri líklegast :P een.. væri til í Black Sabbath og Paul McCartney

Re: Byrjanda bassi

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 1 mánuði
Persónulega er ég Anti-Fender maður.. en einhver ódýr fender jazz bass er sennilega mjög fínn.. mæli líka rosalega mikið með Washburn Taurus bössunum (sem fást í tónabúðinni á kringum 40þ)

Re: Hjálp við að velja

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég veit ekki mikuð um gítara (ég er bara “heimskur” bassaleikari :P) en ég myndi segja Gibsoninn

Re: Hvaða umboð vantar

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 1 mánuði
Benni.. þú veist samt að Warwick Buzzard er bara eftirlíking af Status Buzzard :) http://www.status-graphite.com/status/carts3/image/basses/buzz1sid.jpg

Re: Pickupar og hálsar

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 1 mánuði
lol.. bjartsýnn.. af hverju ætti einhver að vera að selja esp eða ltd háls :S

Re: KH-3

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 1 mánuði
hef nú alveg séð töluvert fallegri gítara sko :P

Re: hjálp við laghæfa mola

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 1 mánuði
ef mér skjátlast ekki er laghæfur moll (tek dæmi um G-moll) svona(amk var það þegar ég lærði hann í gær) settu þetta í notepad til að þetta lýti betur út G|—————–|—————–| D|————-4-5-|-5-4————-| A|——-3-5-6—–|—–6-5-3——-| E|-3-5-6———–|———–6-5-3-| gæti samt verið að ég sé að ruglast sko :P

Re: Vantar hjálp

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 1 mánuði
Málið eru pickupparnir.. ég man þegar ég tengdi distortion við gamla Aria bassann minn koma bara feedback og suð og ýskur og læti, en svo þegar ég tengdi fenderinn var þetta ekkert vandamál sko..

Re: B.C.Rich headstock

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 1 mánuði
þetta er mjög heimskulegt kerfi… hvað ef maður vill skipta um tunings, eða slítur streng ? þá þarf maður að sérpanta aðra strengi að utan..

Re: Hverjir hita upp fyrir Iron Maiden ?

í Metall fyrir 20 árum, 1 mánuði
Dark Harvest og nevolution og ekkert ruggl

Re: Les Paul - týpur

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 1 mánuði
hvað er binding ? :P

Re: SWR 2x15

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 1 mánuði
væri geðveikt sniðugt að segja hvort þetta sé bara box undir haus, eða hvort þetta sé Combo magnari, og hvað hann er mörg W og hvaða týpa þetta er (http://www.swrsound.com/products/products.html)

Re: Bassa effectar

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 1 mánuði
er að selja Boss PW-10 bassa/gítar wahwah..

Re: Stærð á myndum

í Hugi fyrir 20 árum, 2 mánuðum
will do..

Re: Nöldurkorkurinn burt!

í Hugi fyrir 20 árum, 2 mánuðum
ef að nöldurkorkurinn verður tekinn, færist nöldrið líklegast bara á almennu korkana..

Re: James Hetfield

í Metall fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Allnokkuð sem vantar, og nokkur atriði sem eru röng.. t.d. ætlaði james EKKI að syngja í Metallica, heldur bara spila á gítar (átti að fá Tom Aria til að syngja) en endaði á því að syngja líka því engir annar gerði það.. og james var í nokkrum hljómsveitum áður en Metallica varð til, t.d. hljómsveitin Phantom Lord

Re: Arpeggios (Brotnir hljómar)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Mjög góð grein.. mætti einhver sniðugur endinlega búa til part 2 af þessari grein, hannaða fyrir bassaleikara :)(þar sem arpógíur geta verið “mikilvægur” hlutur til að byggja flottar bassalínur yfir gripaskipti)

Re: Íslensk síða

í Háhraði fyrir 20 árum, 2 mánuðum
það er nú barasta hérna á huga sko :P static.hugi.is

Re: annar um lélega ensku !!!

í Húmor fyrir 20 árum, 2 mánuðum
fatta ekki hvað “eat” á að vera á íslensku sko ^o)

Re: Net-Kaffi forrit

í Hugi fyrir 20 árum, 2 mánuðum
erum einmitt að nota svona hömlunar-fítusa, en þeir virka ekki nógu vel á þeim stað sem ég ætla að nota þetta.. en fundum eitthvað forrit..

Re: Hraðaæfingar ..

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 2 mánuðum
einhvertíman sá ég bók lyggja í æfingarhúsnæði einhverrar hljómsveitar (nevolution mynnir mig) sem hét “Metal Lead Guitar” eða eitthvað álíka.. öruglega einhver sólótækni í henni.. en ég veit aftur á móti ekkert um það

Re: MSN - Sex komma tveir

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
þetta update sem var að koma út er bara bugfix fyrir 6.2 msn 7 er eins og nafnið kemur til kynna BETA útgáfa, og er þess vegna ekki miklu betra.. töluvert meira af villum og svona veseni.. þó að það séu kanski einhverjir nýjir fítusar..

Re: Plasthúðaðir strengir..

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 2 mánuðum
er það til :S hef bara heyrt talað um Slípaða strengi fyrir fretless sko.

Re: Metallica

í Metall fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Well þú veist að Garage Inc. er bara coverlagadiskur.. persónulega eru Master of Puppets og Kill'em All í uppáhaldi hjá mér :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok