Já.. höfuðborgarsvæðið er þannig staðsett, að rakt loft sem að kemur að sunnan þarf að stíga yfir reykjanesskagann, og þar af leiðandi hækkar það, og fellur svo til jarðar, einmitt þar sem RVK er (þetta lærði ég á því að fara í aukatíma í skólanum á laugardaginn :P)