Kanski EQ.. ef ég væri að fá mér EQ myndi ég líklegast fá mér 31 - 32 banda Rack EQ, færð töluvert betra tónsvið til að stilla. Compressor gæti líka verið sniðugt, en ég myndi líka fá mér Rack compressor (ég vill ekki eitthvað stomp box dót) ef ég myndi vilja bypassa græjurnar myndi ég bara útbúa mér einhvern pedal sem bypassar (rauninni A/B box bara) Annars fer sándið mjög mikið eftir bassa, pickuppum og magnara.. Prufaðu bassann í fleiri mögnurum og fiktaðu mikið í EQ áður en þú ferð að...