Míkrafónstaðsetningin skiptir miklu máli uppá hvernig soundið er. “Normið” er að setja micinn þannig að hann vísi mitt á milli miðju og brúnina á keilunni (semsagt hálfann radíus keilunnar) og fólk vinnur sig svo oftast útfrá því. Gott er að tengja góða headphona, hlusta beint á micinn, fá einhvern til að spila á gítarinn og færa micinn til og hlusta hvernig það breytist. Einhvertíman átti ég hljóðdæmi þegar ég setti 3 eins mica á mismunandi staðsetningu á gítarmagnara og tók upp, en veit...