Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Logic 8: I/O Labels & Bussar (3 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum
Jæja, ætlaði svona að reyna að koma annaðslagið með smá hagnýt logic-tips (Sem ég nota sjálfur, tekið eftir mynni hjá mér) Reyni kanski að senda inn greinar annaðslagið. Þetta mun þá vera eftir persónulegri reynslu og þekkingu, en fer ekki í það að beinþíða greinar. Sumt sem ég segi eru aðrir kanski ósammála eða er eitthvað að ljúga að ykkur (að sjálfsögðu óviljandi og óafvitandi) þannig ekki hika við að leiðrétta mig, ef ykkur finnst þörf á því 1. I/O Labels og Bussar Ég reyni oftast að...

Hljómsveit ? (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 1 mánuði
Jæja, nú er mér farið að leiðast og langar til að fara að spila eitthvað af viti. Er '89 módel bassaleikari á Akureyri, búinn að spila í hva… 4 eða 5 ár. Á ágætis magnara, er með stúdíóaðstöðu og get mögulega útvegað æfingarhúsnæði. Er til í að spila næstum hvaða tónlist sem er, svona eða allavega prufa það. Annaðhvort að leita eftir að joina band, eða finna stofnmeðlimi í nýtt band. Endilega hafið samband, hugapóst eða e-mail með því að ýta hér

Gunnar H. Thomsen (20 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 1 mánuði
Bassaleikari Týr gríðar hress á Græna Hattinum á Akureyri

Tónleikar á Ak (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 1 mánuði
Tónleikar í húsinu í kvöld, Shogun, Provoke (Sepirioth) og Endless Dark, frítt inn, byrjar hálf 8

Hvaða Overhead staðsetningu notar þú helst ? (0 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 2 mánuðum

dúndurboom (7 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 2 mánuðum
vill benda öllum a nyja rokkthattinn a voice 98,7(akureyri, hægt ad hlusta a voice.is) sem ber hid frabæra nafn dúndurboom og er á dagskrá á thridjudogum kl. 21-23. Tháttastjórnendur eru Ágúst Örn Pálsson (nevolution, Anubis, disturbing boner) og Heidar Brynjarsson (nevolution, delta 9, disturbing boner) Hlustadi a fyrsts thattinn ádan og tykir mer hann lofa nokkud godu.

Óendanlega töff Bassa filter-sweep (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Shit, var í góðum fýling að hlusa á Besides you in time með Nine Inch Nails, svo þegar hið frábæra lag “The Hand That Feeds” byrjaði varð ég alveg heillaður yfir þessu eitursvala filter-sweepi sem er í gangi þarna í byrjuninni, varð bara að deila þessu með einhverjum :) http://www.youtube.com/watch?v=PTiiCBDTBsI

Diskóhljómsveit ? (12 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Jæja, fór að velta fyrir mér (af fullri alvöru) hvort það væri hægt að smala saman í diskóhljómsveit, með höfuðstöðvar á akureyri (eða næsta nágrenni), og er þá að tala um af fullri alvöru, ekki “hey, það er geðveikt fyndið” og líta á þetta sem eitthvað flipp. Er að tala um að spila og æfa diskótónlist, og jafnvel reyna að fá að spila á böllum o.s.frv Hef verið að hlusta á diskótónlist, og það er oftast ekki hægt að hlusta á þessa gömlu góðu diskóslagara án þess að detta sjálfkrafa í góðann...

Aðstaðan mín (36 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Loksins að ég drullaði mér með myndavél niðreftir.. myndgæðin reyndar svo leiðinleg að mig langaði að skera mig og æla í sárið.. en það er annað mál

Bassatrommusetup (6 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Bassatrommusetupið á trommuupptökum fyrir hljómsveitina “Buxnaskjóna” Pearl Masters Custom (man ekki stærðina í augnablikinu) Shure Bete91 inni í miðri trommu AKG D112 í gatinu M-Audio Luna m. K&M Popfilter framanvið (hann er teipaður því að shockmountið fannst ekki/var læst einhverstaðar í rassgati) Var nokkuð ánægður með bassatrommuútkomuna, er ekki viss um að ég gæti mögulega fengið þá útkomu sem ég yrði ánægður með með því að nota bara einn þeirra. Á restina ef settinu (sendi inn mynd...

Myndakeppni :) (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hehe, varð bara að senda þessa

Keytar ! (34 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég í góðum fýling með keytar og 80's sólgleraugun :) Ef einhver var á N3/BigBen DJ's ballinu í KA Heimilinu um versló ætti þetta að vera kunnulegt :)

Erviðasta/auðveldast að mixa ? (15 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Lanaði að koma af stað smá umræðu hérna, en hvernig tónlist finnst ykkur erviðast/auðveldast að mixa þannig að vel sándi ? Er þá að tala um að ef að þið fengjuð allt lagið upptekið á þokkalega góðann hátt. Persónulega vill ég meina að busy þungarokk sé frekar mikið bras, þar sem allt er á fullu enn allt á að heyras, kanski 4-6 gítarrásir í gangi, bassi, hljómborð, söngur og ákafar trommur. Hef reyndar lítið mixað annað en þungarokk og pönk :P pönkið var nokkuð einfalt, ef ég hefði bara haft...

Notive Apprentice Master (18 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Doomcore Hljómsveitin Notive Apprentice Master var að gefa út lagið Sólarlag Morgundagsins lagið má heyra hér: http://www.shefakedthehalo.com/arni/NAM/NAM-Solarlag.mp3

Superior Drummer 2.0 (10 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Lagnaði að deila með ykkur að ég er kominn með Superior Drummer 2.0 frá toontrack, sem er mjög gefandi stuff ! Læt fylgja með trommutrack af lagi sem ég er með í vinnslu og screenshot af mixernum í logic Þetta er gjörsamlega un-processed, eins og sést á meðfylgjandi screenshoti. Allar trommurnar eru dry úr samplernum, nema er aðeins búinn að fikta í levels. Var búinn að núlla innri mixerinn og routa allar rásirnar út á sér útganga, sem ég bussaði svo í logic Finnst æðislegt hversu gott...

Spila smá tónlist ? (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Halló, er 19 ára bassaleikari á akureyri. Er í hljómsveit sem er í smá dvala núna yfir sumarið, og er að deyja úr spilaleysi. Langar að spila einhverja hressa tónlist (nokkurnvegin sama hvernig) með einhverju hressu fólki. Er laus flestöll kvöld og flestallar helgar. Er svo líka með nokkuð fína stúdíóaðstöðu og langar endilega til að taka upp einhver lög (gegn engu eða mjög vægju gjaldi) fyrir eitthvað hresst fólk Bætt við 20. júlí 2008 - 15:17 já, hafið samband í hugaskilaboðum og ég skal...

Kannananöldur (10 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Okei nú bara varð ég…. Hvar er tónabúðin ??? eða “önnur íslensk verslun”, það eru einhverjar smáverslanir úti á landi.. það er t.d. lítil hljóðfæraverslun á Neskaupsstað

Skiptast á græjum (7 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Heyrðu, er fljótlega að fara að taka upp plötu fyrir kunningja mína, en gæti mögulega þurft að fá lánaðar smá græjur fyrir trommuupptökur. Þetta er dýrt hobby og um að gera að reyna að samnýtta græjur eins og mögulegt er. Er staðsettur á akureyri. Það sem er á óskalistanum núna er annar Presonus Firepod/FP10, langar að nota fleiri en 8 rásið á trommurnar. Shure Beta91 og mögulega líka Shure Beta52 Einn ágætis large-diaphragm condenser með Omni-pattern Svo eru allir SM57 alltaf vel þegnir :P,...

Smá álit (6 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Langaði að fá smá álit á lagi sem ég var að mixa upp á nýtt. Gamla mixið má finna á www.myspace.com/shefakedthehalo (Aitch Page) nýju útgáfuna er hægt að heyra á www.shefakedthehalo.com/demos/newpage.mp3 Núllaði allt, tók alla effecta af, resettaði allt automation og mixaði alveg frá grunni, tók upp bassann aftur, trommunum var breytt, við bættum við smá sólókafla, svo er planið í kvöld eða morgun að taka allann sönginn upp á nýtt (þess vegna er enginn söngur í gamla mixinu) Bætt við 23....

Tónleikar, Föstudag á akureyri (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Tónleikarnir eru hluti af AIM festival. btw. ég gerði ekki pósterinn :P

Hljómsveitir óskast á tónleika (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Hljómsveitir vantar til að spila í húsinu núna á föstudaginn, húsið tekur þátt í AIM festival en það klikkaði eitthvað í undirbúningnum og það er aðeins búið að bóka eitt band. Allar nánari upplýsingar, og ef að þið hafið áhuga á að spila eru í netfangið arni@husid.net eða arni@shefakedthehalo.com Bætt við 10. júní 2008 - 17:30 og há, tónleikarnir eru á akureyri (AIM as in Akureyri International Music festival)

Pönk í húsinu (15 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Myndin segir allt sem segja þarf :)

9V AC spennubreytir (11 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Er einhver að selja, eða veit hvar ég get fengið spennubreytir sem breitir 220/230 volt í 9V AC. Þarf að geta gefið 20VA

Bassaleikarar athugið (10 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Langaði að benda bassaleikurum, sem hafa áhuga á að eignast einstaka og/eða vintage bassa á verslunina www.thelowend.net Kennarinn minn er búinn að kaupa allnokkra bassa af þessari síðu (og hefur svo oftast selt nemendum sínum þá) og er t.d. FBassinn minn keyptur þaðan. Á used listanum eru núna allnokkrir bassar árgerðir ‘70-’75 en endinlega kíkið á http://www.thelowend.net/thelowend/index.htm sá sem sér um síðuna er mjög þægilegur að eiga við, og þið getið alveg sent honum tölvupóst með...

Warwick bassar (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Langaði að benda áhugasömum á það að Tónabúðin var að fá fyrstu sendinguna af Warwick bössum. Sendingin kom í hús í RVK í dag. Skildist að sendingin væri aðalega RockBass, en að það hefðu komið 2 þýskir (“original”) bassar. Veit ekki hvenar von er á að fá einhverja norður, eða né hvenar verðlistinn kemur upp. Spurning hvort að einhverjir bassar verði komnir upp á vegg í rvk á morgun :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok