hvað ertu að rugla eg sagði aldrei já við að þeir mættu hafa laner þeir voru að ræða við joker allan timan, þeir vildu fa að fresta leiknum en við vorum með lið þarna og vildum spila hann þá svo allt i einu er bara komið lið og við byrjaðir að spila þá kemur þetta umræðuefni að þeir höfðu verið með lane