Ehh… þarna skítur þú þig í fótinn. Auðvita eru ekki allir hunda eigendur sem þrífa eftir dýrin sín og þá á móti ekki allir kettir sem skíta inni. Svo hefur það gerst, meira að segja á Íslandi að stelpa var að leika sér í sandkassa og bar saur kattar yfir í auga og fékk þannig sýkingu sem leiðir til verri og verri sjónar - sem svo leiðir til blindu eftir eittver ár. Ég er hvorki hunda né kattareigandi, en hef átt bæði hund og kött, svo það sé á hreynu (er enginn kattar hatari). Ég lenti í því...