Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Leikföngin ykkar?

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
1. Playmo 2. Lego 3. Corpse kallar 4. Átti svona dóta-vopnasafn :')

Re: Tyrklandfsörin mín - menningarsjokk

í Ferðalög fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Skemmtliegur lestur. Maður verður að kíkja á svona lönd :P

Re: *ploms* litli tölvuheimurinn minn farinn *grenj*

í Windows fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Mac? Linux?

Re: Nöldurgjarnir Íslendingar, varðandi útlendinga í afgreiðslustörfum

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Haha, vá hvað ég er sammála. Ef að Íslendingar geta ekki drullast til að vinna þessi störf þá bara að fá aðra í það . Segir sig sjálft að það þarf virkilega að fara að halla undan fæti að Jón Ásgeir fari að vinna í bónus. Svo geta þessir Íslendingar bara drullast til að verða svolítið cammo. Það eru útlendingarir sem eru að gera OKKUR greiða. Við mundum ALDREI getað lifað í þessari velmegun sem reyndar er farin að drepa okkur úr offitu ef ekki væri fyrir erlent vinnuafl.

Re: Litlir krakkar að breytast í dónalega orma!

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Sama aðferð á þá… skella á þá gleraugunum og stimmpla hnúana í glerið framaní þau. BAAAM! Spurning hvort þau verði með derring þegar þú ert mættur á hraunið.

Re: Auðruvísi Lasagne.

í Matargerð fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þetta hljómar mjög spennandi. Gætirðu þó verið aðeins nákvæmari á hlutföllum?

Re: Auðruvísi Lasagne.

í Matargerð fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þetta hljómar mjög spennandi. Gætirðu þó verið aðeins nákvæmari á hlutföllum? OG hvað á maður að bera þetta fram með?

Re: Nýr íslenskur FUN maps CS:S server

í Half-Life fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Já, já, já!!! Elska gungame og það er gaman að breyta út af vananum og fara í öðruvísi borð.

Re: Smá byrjendahjálp fyrir Quake Wars: GDF

í Wolfenstein fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Já hann er rosalega líkur BF og þá sérstaklega nr. 2. Hitt var nú eiginlega bara grín :P

Re: Smá byrjendahjálp fyrir Quake Wars: GDF

í Wolfenstein fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég veit að fyrir mitt leiti mun ég ofspila þennan leik. Spurning samt hvort þessir geldu CS 1.6 töffarar breyti eitthvða út af vananum?

Re: ef þú...

í Metall fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Það eru ekki nógu margir dauður x'D En ætli ég mundi ekki vilja að Kid Rock mundi rísa aftur uppá yfirborðið og verða endurlífgaður sem tónlistarmaður…. YEEEEEAAAAAH!!!!

Re: Hvað þýðir að nenna?

í Tungumál fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Nokkuð sammála þessum pælingum hjá þér. Spurning að við förum bara að hafa áhrif á enskuna eins og hún hefur haft áhrif á okkar mál? Skella þessi orði inn hjá þeim? Eða “Don't we nenn it?”

Re: Company of Heroes: Opposing Fronts nálgast

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Holyshit… næstum 2 dagar :D Fyrsti var svooo góður, getur varla verið að þessi verðu síðri. Bætt við 25. september 2007 - 23:28 Og já… takk fyrir góða grein

Re: lord of the rings eða star wars?

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
LOTR - klárlega..

Re: 500 Bestu Lög Allra Tíma að mati Rolling Stone

í Gullöldin fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Aaaa… meina

Re: 500 Bestu Lög Allra Tíma að mati Rolling Stone

í Gullöldin fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þetta eru skoðanir blaðsins Rolling Stones… Ekki endilega ykkar. Svo er það held ég mikill misskilningur að þó að eitthvað lag sé nr. 1 er það ekki besta lag allra tíma.

Re: Skotheld tölva sett saman

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Snilldarlega vel upp sett grein. Bravó!!! Og til hamingju með nýju vélina :P

Re: Bílastæðaglæpur!

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ertu í FB?

Re: SkjárEinn

í Sjónvarpsefni fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Já, ég þoli ekki þætti eins og allir elska raymond og will og grace…. Bara drasl. i want the tonight show

Re: Gothar og aukahlutir

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 7 mánuðum
vistaðir þá eða? Meintirðu ekki safe :P Bara smá djók. Já, svartur er einkennilegur litur. Hann fær t.d. oft fólk til að sýnast grennra en það raunverulega er.

Re: Að selja sálu sína fyir blús?

í Jazz og blús fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Lets just say.. she thought it was the devil. And he gave her a blond hair………..

Re: Dawn of War

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Já :'( Ég er bara með þetta ofaní tösku. Man einusnni tók ég tímann hvað ég var lengi með eitt módelið og ég var í 7 tíma og 8 mínútur (reyndar eitthver commander)

Re: Að selja sálu sína fyir blús?

í Jazz og blús fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég veit það bara að það er til mynd með Britney Spears sem að heitir Crossroads… Af hverju ég veit þetta er enn óljóst.

Re: Ameríska raunverleikaþáttaæðið

í Sjónvarpsefni fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Það sem ég hef séð undanfarið finnst mér nú frekar slaft… Survivor fyrsta var nú samt svolítið skemmtilegt. En þetta hefur algjörlega farið út í öfgar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok