Þar sem ég hugsa nú frekar mikið um að worka cuttið og byggja upp vöðvana þá fæ ég mér þetta afar sjaldan. En í þau skipti sem ég læt þetta inn fyrir mínar varir (1x í viku max) þá fæ ég mér 12" heilhveiti brauð, bringu, allt grænmeti nema súrar og jalapeno og bbq sósu. Á pizzuna vil ég helst hafa hana þunnbotna með nett crunsí botn (oftast eldbakað). Hafa bara sem mest á hennil… parma skinnku, ýmsar osttegundir, pepperoni, rucola, svartan pipar osf. Gourmet!