Mig langar að fræðast um það hvernig þið strákar nálgist stelpu, sem er þið eruð t.d. að vinna með eða í skóla með og eruð farnir kanski að kynnast aðeins osf. Þannig er mál með vexti að ég er orðinn frekar hrifinn af stelpu sem ég þekki orðið smá, en veit ekki hvernig ég á að ná til hennar eða finna út hvernig henni líður um mig osf. Hvernig “meikar” maður svona, the first move á stelpu án þess að það sé hallarislegt, desperate og asnalegt. Finst allveg vanta grein um þetta “first steps” :P...