Í þessari ritgerð mun ég gera grein fyrir því hvort allt sé leyfilegt ef Guð er dauður. Byrjum á því að skilgreina „Guð”, 3 útgáfa Íslenskrar tölvuorðabókar segir „vera sem menn trúa að til sé og tilbiðja“. Ef þessi vera er dauð þá er allt leyfilegt af því að veran getur hvorki leyft né bannað hluti. Rússneski rithöfundurinn Dostoevsky (1821-1881 ) sagði: „If God does not exist, everything is permitted“. Hann fekk þessa málsgrein út þegar hann hugsaði um orð sem bróðir hans Ivan sagði :“If...