Ef ég skil þig rétt þá ertu að tala um fólkið í sjálfu sér, þap er skráð í þjóðkirkjuna við fæðingu, og er þessvegna kristið þó að það heldur oft að það sé ekki kristið af því að það stundar sjaldan kristnar athafnir. Fólk sem á heima á íslandi kemst líka varla fram hjá því að sjá jólaskreytingar og páskaeggauglýsingar og boðskort í fermingar, skírnir og jarðafarir.