Þeir voru einfaldlega að sinna starfinu sínu, stöðva bíl vegna þess að hann keyrði aðrein strætisvagna, mjög eðlilegt svo þegar þeir ganga í átt til bílsins sjá þeir „grunsamlegar hreyfingar“ afturí bílnum, gruna að þarna eru fíkniefni á ferð og taka þá höndum. Í vissum skilningi var kannski fullgróft hjá þeim að handtaka þá, en segjum svo að þeir hafi verið með eiturlyf og teknir með það á þennan hátt, þá eru töluverðar líkur á að fermenningarnir 16 ára myndu læra eitthvað. Það er...