Ég á sjálfur ketti og ég er einmitt mjög oft að pæla í því hvað þeir eru að pæla. Ég á tvo ketti (Tóti & Tóta). Tóti er oft eins og hann sé í þunglyndi og talar aldrey við mann nema að maður haldi á mat :D Hún tóta er hinsvegar rosalega glaðleg og alltaf að reyna að tjá sig við mig. Ég finn hins vegar vorkunn með dýrum eins og þú varst að tala um (hundum, kisum, hestum og fleira) En síðan t.d. í dag í skólanum þá vorum við að krifja fisk í líffræði og ég fann enga miskunn með honum.