Það er allt að verða vitlaust Mikið hefur gengið á í netheimum í dag. Dagurinn byrjaði á því að Svavar Lúthersson, eigandi torrent.is, var heimsóttur af fulltrúum sýslumanns ásamt lögfræðingi Smáís og tekinn til skýrslutöku. Svo síðar í dag fóru forsvarsmenn Smáís og fleiri samtaka fram á lögbann yfir rekstur vefsíðunnar torrent.is og varð sýslumaður við þeirri beiðni. Síðunni var svo lokað núna um klukkan 4 í dag. Þetta gerist sama dag og 10 einstaklingar sem handteknir voru í DC málinu...