Málið í dag finnst mér snúast of mikið um að jafn mikið sé af konum og körlum í öllum hlutum, konur eiga t.d. orðið meiri séns en karlar á að komast á þing í vissum kringumstæðum, það var til dæmis rætt að endurraða í þinglista eftir að prófkjöri lauk, vegna þess að engin kona var í neinu af 5 efstu sætunum, þá hefði þurft að færa karl neðar, þó hann hafi verið lýðræðislega kjörinn svona hátt í listann, er það lýðræði? Konur hafa jafn mikinn rétt og karlar til að bjóða sig fram á þing og í...