Kevin Smith leikstýrði og skrifaði Dogma, þannig að það er nátturulega varla hægt að segja að Dogma sé mynd Matt Damon og Ben Affleck. Þeir kumpánar Damon og Affleck koma þó mikið að myndum Kevin Smith, þó sér í lagi Affleck en hann birtist í myndunum: Chasing Amy, Mallrats og svo nátturulega Jay and Silent Bob Strike back. Á næstunni getur þú búist við að sjá Affleck í myndum Smith: Daredevil og Jersey Girl.