Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Breakbeat.is á Sportkaffi 8. ágúst (0 álit)

í Djammið fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Dansiball

Hip hop (0 álit)

í Hip hop fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Sesar A, Afkvæmi Guðanna[SOS], Samtímamenn[Vivid Brain, Bangsi, ect.], DJ Magic ,DJ Paranoia.

Ed Rush og Baron á Rewind kvöld Breakbeat.is (5 álit)

í Danstónlist fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ed Rush kom sér í samband við DJ Reyni í morgun eftir að hafa lent á Keflarvíkurflugvelli ásamt félaga sínum Baron vegna vélabilunar í vél British Airways á leið til Baltimore. Þeir Ed Rush og Baron eru að fara spila í Washington D.C. um komandi helgi og fljúga þeir vestur með Icelandair á föstudagsmorgun. Baron þessi er ungur pródúsant og plötusnúður sem að hefur verið að gefa út á plötuútgáfu Ed Rush og Opticals; Vírus Ed Rush spilaði hér á landi snemma árs 1997 á elf19 kvöldi á...

Drum’n’Bass spólað til baka. (15 álit)

í Danstónlist fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Í næstu viku stendur klúbburinn Breakbeat.is fyrir svokölluðu Rewind kvöldi á skemmtistaðnum Kapítal, Rewind kvöldin eru orðin fastur liður í fjölbreyttri dagskrá Breakbeat.is og efnt er til eins slíks á hverju ári. Á kvöldinu mæta til leiks plötusnúðarnir Reynir og Kristinn og þeir vita það sem að hafa fyglst með drum’n’bass senunni síðustu ár að hér eru svo sannarlega engir aukvissar á ferð. Þeir félagar hafa lítið látið á sér bera bakvið spilarana síðustu misseri en meira hefu borið á...

Hvernig vita piparsveinar eitthvað um ryksugur ? (20 álit)

í Heimilið fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég komst að því í kvöld að það þarf að skipta um poka í ryksugunni. Ég var að ryksuga, sem er reyndar hlutur sem ég geri ekki neitt of oft, og þá fór ryksugan að gefa frá sér svona blísturs hljóð. Og á sama tíma var eins og barkinn losnaði frá vélinni, ég tróð barkanum aftur í og hélt áfram að ryksuga. Sugan hélt samt áfram að blístra og blístra þannig að ég ákvað að opna hana svona til að kíkja hvort að það væri eitthvað stíflað, það sem var mér fyrir sjónum þá var ekki mjög smekklegt. Já...

Djöngle-skrattsj og bít-jögl (5 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Það var í september árið 2000 sem að plötusnúður er kallar sig DJ Panik kom til íslands fyrst og spilaði á Breakbeat.is kvöldi á 22, spilamenska hans vakti strax hrifningu íslenskra gesta og var hann mættur aftur aðeins 2 vikum síðar á Sythetic kvöldi á Gauknum. Síðan þá hefur DJ Panik komið þó nokkrum sinnum og gerði tildæmis allt vitlaust á úrslitakvöldi Herra Breakbeat.is árið 2001 og garðinn frægann á Akureyri um verslunarmannahelgina seinna það ár, og að ógleymdu lokakvöldi Iceland...

Djammið á fimmtudögum. (8 álit)

í Djammið fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Fyrir djamm á Íslandi eru óhætt að segja að sumarið sé tíminn. Yfir sumarmánuðina er léttara yfir landanum og töluvert meira af skemmtunum í boði. Það sem að er einna best við sumarið er hvað það getur verið gaman að kíkja út á fimmtudagskvöldum. Þó svo að margir eflaust halda því fram að íslensk klúbbamenning sé á undanhaldi, þá stendur þó langlífasta klúbbakvöld borgarinnar ávalt fyrir sínu. Brekbeat.is klúbburinn hefur verið starfræktur mánaðarlega undir formerkjum breakbeat.is í 3 ár en...

DJ Grétar spilar á breakbeat.is kvöldi ! (9 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Allflestir unendur raftónlistar ættu að þekkja til breakbeat.is og því ætla ég nú ekki að fara löngum orðum um hvað það er og hvað það gerir. En fyrir þá sem ekki þekkja til þá er þetta samansafn ungra drengja sem að halda úti vefsíðu, útvarpsþætti og standa fyrir langlífustu klúbbakvöldum borgarinnar, en þau hafa verið starfrækt í rúm 3 ár. Klúbburinn lætur deigann hvergi síga og á sumarmánuðum er alltaf glatt á hjalla, enda létt yfir landanum og stuð í borg. Næsta fimmtudagskvöld verður...

Hvaða EVE DEV er mesti töffarinn ? (0 álit)

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 7 mánuðum

Fjármálin komin í skít. (2 álit)

í Fjármál og viðskipti fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hvað get ég gert, fjármálin eru komin í skít. Ég er farinn að heilsa innheimtumönnum hins opinbera útá götu, búið að klippa öll kort hjá mér og fæ ekki einu sinni afgreitt frelsi á síman (sem þó er búið að taka uppí skuld). Er til einhver undralausn til að láta alla rukkara hverfa? Bankarukkara, opinbera rukkara, einkarukkara, lögfræðinga og handrukkara? Með dollara í augum, ActiveAlli.

Huglæg hamingja hirðfíflsins! (0 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Er stend ég brúnni á, horf á hamingju kóngsins. Maður minn ég ekkert má, hlustað ei er á orð fíflsins. höf. ActiveAlli

Spandex skátabúningur (1 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Vitið þið hvort það fáist einhversstaðar skátabúningur úr teygjuefninu spandex. Bæði fyrir stráka og stelpur á aldrinum 7-9 ára? Ef svo er vinsamlegast látið mig vita, því það kveikir ekkert eins fljótt í frygðarbálinu eins og spandexgalli. Með fyrirfram þökk og skátakveðju, ActiveAlli.

Frumskógar harðneskja á Café 22 fimmtudagskvöld. (17 álit)

í Danstónlist fyrir 23 árum
Síðasta Breakbeat.is kvöld ársins verður haldið á Café 22 annaðkvöld [Fimmtudaginn 6. des]. Þar mun DJ Kristinn hefja frumraun sína sem fasta-plötusnúður Breakbeat.is…en gömlu jungle hundarnir DJ Reynir og DJ Addi verða ekki langt undan. Stefnt er að því að flytja þónokkuð af nýju efni, meðal annars frá Valve Recordings, Cylon, Technical Itch, 31 Records, Outbreak, Hospital, Moving Shadow ofl… Samkoman hefst klukkan 21:00 og stendur hún til klukkan 01:00. Og ættu skólagangandi ungmenni í...

Saknar þú hiphop.is ? (0 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 4 mánuðum
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok