Síðasta Breakbeat.is kvöld ársins verður haldið á Café 22 annaðkvöld [Fimmtudaginn 6. des]. Þar mun DJ Kristinn hefja frumraun sína sem fasta-plötusnúður Breakbeat.is…en gömlu jungle hundarnir DJ Reynir og DJ Addi verða ekki langt undan. Stefnt er að því að flytja þónokkuð af nýju efni, meðal annars frá Valve Recordings, Cylon, Technical Itch, 31 Records, Outbreak, Hospital, Moving Shadow ofl… Samkoman hefst klukkan 21:00 og stendur hún til klukkan 01:00. Og ættu skólagangandi ungmenni í...