Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Valentínusardagur

í Rómantík fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég gaf henni Dolce & Gabbana ilmvatn,rós og súkkulaði og lítinn bangsa. Hún gaf mér Súkkulaði og bók..mjög sérstaka bók :) hehe Þessi dagur var alveg ótrúlega góður..horfðum á vídeo og fengum okkur nammi,mjög nice

Re: Aldursmunur!!!

í Rómantík fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Kærasta mín er 1 ári eldri en ég og það er klikkað turn-on!Meira að segja hjá henni líka.Ég veit að flest allir segja að það sé bara svona turn-on þegar konan er allavega 5 árum eldri en maður sjálfur en það er alls ekki satt.Hún var alltaf að spá í svona 22 ára gömlum strákum en endaði svo með einn 1 ári yngri en hún! :)

Re: 13 áhrifamestu lög á mig

í Gullöldin fyrir 20 árum, 10 mánuðum
1.Led Zeppelin - Tangerine og When The Leeve Breaks 2.Ryan Adams - This Is It,New York New York,Answering Bell og Wonderwall (Cover) 3.Eric Clapton - Layla og Cocaine 4.Elton John - Tiny Dancer og Crocodile Rock 5.Matchbox 20 - Bright Lights (Cover) 6.John Mayer - Bigger Then My Body 7.Eagles - Hotel California 8.Modest Mouse - Custom Concern og Bankrupt On Selling 9.Underworld - Born Slippy og Two Months Off 10.Dirty Vegas - Simple Things .Part 2 11.Peter Gabriel - Solsbury Hill 12.Pixies -...

Re: 5 bestu kvikmyndir ársins 2003

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
gleymdi líka Mystic River og Adaptation.Tvær úrvals myndir sem enginn má láta fram hjá sér fara

Re: 5 bestu kvikmyndir ársins 2003

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
1. City Of God 2. Lord Of The Rings - Return Of The King 3. Kill Bill 4. Master & Commander - The Far Side Of The World 5. Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl Hlakka til að sjá 21 Grams með Sean Penn,Benicio Del Toro og Naomi Watts,í leikstjórn Alejandro González Iñárritu sem gerði hina stórkostlegu mynd Amores Perros,Lost In Translation með þeim Scarlett Johansson og Bill Murray verður vonandi góð og svo verður nýja myndin Big Fish með Billy Crudup og Ewan McCregor...

Re: Veistu hvernig er að vera feitur?

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég þekki það að vera feitur.Ég var 120 kg í sumar og þá ákvað ég að gera eitthvað í þessu og er núna 90 kg og mér hefur aldrei liðið betur.Ég stundaði nánast engar íþróttir,ég breytti bara mataræðinu og kílóin fóru að fjúka!Þeir sem hafa verið feitir og hafa grennst vita það að það er ekkert skemmtilegra að heyra frá mömmu sinni og pabba og bara öllum sem maður þekkir,hvað maður lítur vel út!Prófaðu allavega fyrst að breyta mataræðinu,og síðan kemur allt hitt :)! Eins og rakel87 sagði þá...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok