Já ég var einmitt á henni bara fyrir tuttugu mínútum eða svo og hún var alveg frábær, kom mér mikið á óvart. Sérstaklega Daniel Craig. Maður sér þá í þessari fyrstu mynd gerir Bondinn mistök sem gerir hann einhvernvegin ekki eins fullkomnan og meira mennskan. Þessi mynd er á allt öðru plani heldur en hinar myndirnar og ég var mjög ánægð með hana. Bætt við 17. nóvember 2006 - 23:11 Ég hvet alla til að kíkja í bíó á hana. Ég varð allavega ekki vonsvikin!