Persónulega held ég að skjákortið sé ekki svo mikið issjú eins og þú segir, það er að segja driver mál fyrir þau, og þá sérstaklega fyrir gforce því að eins og allir tölvunörrar vita þá framleiðir nvidia þetta kubbasett og er með universal drivera fyrir þetta sama frá hvaða framleiðanda kortið kemur það virka driverarnir. Annars er ég sammála þér í flestu í þessari grein. Ps: Soundblaster mætti alveg fara að spá í það að gefa út universaldrivera fyrir þennnan aragrúa hljóðkorta sem þeir hafa...