-Fór í ræktina klukkan 6 um morguninn einn daginn, svo klukkan sirka 7 eða hálf 8 þegar flestir morgunhanarnir voru farnir kom einhver fertugur, fimmtugur kall með bjórvömb og fór á hlaupabrettið. Svo gerir hann svolítið kjánalegt…hann heldur plús takkanum inni til að auka hraðann sem að framkallar mikinn hávaða í svona litlu gymmi, en svo þegar hann getur ekki hlupið hraðar stekkur hann með lappirnar til hliðar á dæmið þarna hliðiná brettinu sjálfu. Þetta gerði hann sirka 5 sinnum og hvert...