Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Blóm!

í Rómantík fyrir 21 árum, 7 mánuðum
já…þú segir það…ekki myndi ég alla vega vilja vera kærastinn þinn…það er alveg pottþétt. Þú ert bara skólabókardæmi um vanþakklæti. Það sem að verið er að gefa þér eða hafa fyrir áttu ekki að hlæja að. Myndir þú vilja að það yrði gert við þig? Þú áttir að taka við blómunum bara, þakka fyrir þig, segja að þau væru yndisleg og kyssa bara kærastann. Síðan hefðurðu getað komið því inní seinna, svona fínlega að hann þyrfti ekkert að vera að gefa þér rósir. Þér þætti það bara of mikið vesen að...

Re: VÁ þetta er dautt!!!!!!!!!!

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 7 mánuðum
hvernig er líka hægt að koma með eitthvað nýtt efni hingað inn?? það er ekkert að gerast í þessu! þetta eru bíómyndir og engin búin að koma lengi! það er annað með Star Trek þar sem að það eru þættir og bíómyndir og bara fullt í gangi… Star Wars sem áhugamál…eigum við ekki bara að koma með líka um Back To The Future myndirnar(Þær voru geðveikar by the way:)!!) og svona?? og örggulega meira hægt að tala um þær heldur en Star Wars! :S sorry en bara mitt álit…

Re: VÁ þetta er dautt!!!!!!!!!!

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 7 mánuðum
hvernig er líka hægt að koma með eitthvað nýtt efni hingað inn?? það er ekkert að gerast í þessu! þetta eru bíómyndir og engin búin að koma lengi! það er annað með Star Trek þar sem að það eru þættir og bíómyndir og bara fullt í gangi… Star Wars sem áhugamál…eigum við ekki bara að koma með líka um Back To The Future myndirnar og svona?? Þær voru geðveikar! og örggulega meira hægt að tala um þær heldur en Star Wars! :S sorry en bara mitt álit…

Re: Borgaralegar fermingar???

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Mikið rosalega er ég sammála þér Spanni!! Og ég hef líka verið að amast við þessu við hina og þessa og allir eru sammála þessu sem að þú segir. Af hverju er þessu ekki breytt??

Re: Air Force One

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Mér finnst hún alveg fín :)…enda aðdáandi Harrison Ford

Re: Orðspor Íslenskra kvenna?

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Gott comment Astabesta!!:D

Re: hmmmm...

í Sápur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
bíddu hvað er eiginlega að þér?! Er slæmdur dagur hjá þér í dag eða??? ef svo er leave me out of it!

Re: hmmmm...

í Sápur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Taktu það rólega! Ætlaði ekkert að móðga þig! Ég meina maður þarf ekkert að vera heimskur ef að maður er lélegur í ensku! ekki það að ég hafi eitthvað verið að segja eða sé að segja að þú sést það…

Re: hmmmm...

í Sápur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
sko ein leiðrétting hérna…The Bold And The Beautiful er ekki Sköllótt og falleg :D he he það er djörfu og fallegu :D Being bold…vera djarfur…u know? (auðvitað líka sköllóttur en ekki í þessari merkingu) Langaði bara að koma þessu á framfæri…

Re: Sniðgöngum bandarískar vörur?

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Sko Moose…ég nenni ekki að vera að rífast við þig…ætla bara að koma með eitt lokasvar við þessum barnaskap í þér og hætti síðan sama hvað þú segir. Sá vægir sem vitið hefur meira. Ég get víst ekki komið með athugasemd við þessu sem að þú sagðir síðast, þar sem að þú þekkir mig víst betur en ég. ÞAnnig að ég reyni ekki einu sinni…því að eftir allt saman…þá þekkir þú mig betur. Ég reyni ekki að afsaka mig því að…eftir allt saman…þá þekkir þú mig betur og munt skilja mínar “réttu” hugsanir...

Re: Sniðgöngum bandarískar vörur?

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Moose…talaði ég einhvern tíman um frá hvaða landi hugbúnaðurinn væri :D nei það hélt ég ekki… ég sagði bara tölvan..en aldrei hvaða hlutar :D auk þess var þetta djók semað ég held að flest allir hafi skilið….

Re: Sniðgöngum bandarískar vörur?

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Thulesol… ég veit að þú varst að djóka en alveg vissi ég að þetta myndi koma…sko ef að þú hefðir ekki verið að djóka myndi ég segja þér að hugsa aðeins því að enskan er ekki bara töluð í Englandi og Bandaríkjunum. Það er til land sem að heitir Canada og hefur ekkert með stríðið að gera. Þar var ég skiptinemi og mér þykir mjög vænt um það land…en það kemur málinu ekkert við…það sem að kemur málinu við er að enska er ekkert einkatungumál Bandaríkjanna og Englands. Ég held að ég hafi skýrt mál mitt…

Re: Sniðgöngum bandarískar vörur?

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
já mér gengur svona ágætlega að sniðganga Bandarískar vörur :D Bílinn minn er frá Suður Kóreu, tölvurnar frá Japan, síminn minn frá Finnlandi og trefillinn minn “hand made” by mum! :D he he Þannig að þetta er alltaf að koma hjá mér :D

Re: Gremlins

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Já hlustaðu nú á það sem að fólk er að reyna að segja Stylus. Hann heitir Tom Hanks. Það er betra að játa á sig þessi mannlegu mistök í staðin fyrir að þrjóskast enn meira við, því þá hættir þetta að vera mannleg mistök og verður bara einfaldlega heimska!

Re: Jay Leno þann 20/03 (og HEIMSKIR Kanar)

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
já ég er MJÖG sammála með þetta hverjir ættu að vera þakklátir hverjum. Hef einmitt verið að pæla í því hvort að þeir(bandaríkjamenn) séu bara hreinlega búnir að gleyma þessu með hjálp Frakka. Ég var nú með bandarískan skiptinema frá AFS núna fyrir 2 árum sem að var óskaplega þröngsýnn. Þar kynntist ég í fyrsta skipti bandaríkjamanni og hef kynnst þeim nokkrum síðan. Þessi tiltekni skiptinemi þoli ekki neitt sem að var ekki bandarískt og ég man mjög vel eftir að hún var að horfa á...

Re: Ég skil ekki

í Farsímar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þetta umræðuefni við þessa tilteknu grein er bara komið út í algjört kjaftæði! Halló!??? Ég nennti ekki að lesa þetta…nennti því einhver annar?? Get a fucking life!!! (taki þeir sem vilja, þetta til sín)

Re: Daewoo Lanos

í Bílar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
aumingja þú! :S :D

Re: Daewoo Lanos

í Bílar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Við eigum Daewoo tölvuskjá! :D…veit ekki um meira sem að þeir hafa gert samt annað en bíla og tölvuskjái…

Re: lögleiðing kannabis

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hjartanlega sammála Hvurslags og Moose!

Re: lögleiðing kannabis

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hjartanlega sammála Hvurslag og Moose!

Re: Matt og slysið.....

í Sápur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
gott að heyra hvað þú ert með þetta á hreinu Paddington ;) En annars er þetta bara mjög í áttina hjá þér :D

Re: Vinir?

í Rómantík fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Mér finnst, eins og þú ert búin að ákveða heyrist mér, að láta þær bara eiga sig báðar. Eins og einhver var að tala um að það væri eigingjarnt af þér að krefjast þess að hún ætti að velja á milli þín og þessar “Ólöfu”. Það er bara bull!!!! Ég meina það er enginn að biðja hana um það. Það er verið að tala um það hvað hún er lítið með þér. Ekki neitt að velja á milli kjaftæði. Það sem að mér finnst þú vera í þessari stöðu, afskaið, en mér finnst eins og þú eigir að vera svona vara. SVona ef að...

Re: Daewoo Lanos

í Bílar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég á Daewoo Lanos og einu sinni keyrði vinur minn upp að mér til að spjalla við mig og lagði bara svona við hliðina á mér (vinstri hlið við vinstri) á stóru plani. Nema það að hann var á stórum pallbíl og á 35" dekkjum og fór að leika sér með að snúa stýrinu hjá sér. Nema það að klaufinn rak dekkið utan í bílinn hjá mér með viðeigandi braki! og ég fékk sjokk…búin að eiga bílinn í nokkra daga!! en þegar að ég fór út og skoðaði þetta reyndust ekki vera neinar einustu skemmdir. Mér finnst...

Re: Á að leyfa samkynhneigðum að kvænast?

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Gummo…þú ERT HÁLFVITI! og fucked up looser! Það sést best á hugsunarhætti þínum. þú ert að farast úr minnimáttarkennd og óöryggi, það sést best á heimasíðunni þinni. FUCK YOU! YOU MO FO!

Re: Stjórnsöm vinkona og strákur sem er alveg eins og

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
ég átti svona “vinkonu”, hún fékk fólk upp á móti mér, tróð því inn í hausinn á mér að ég væri ljót og enginn strákur myndi nokkuð vilja hafa með mig og sagði síðan frá sumarlandaferðunum sínum þar sem að strákarnir hefðu bara ekki látið hana í friði (hún lítur sko ekki vel út greyið),ég sagði henni að lokum að fara til andskotans og sagði henni að hún væri helvítis tík og að hún ætti að drulla sér til að halda sér frá mér. Hún reyndi að sættast en ég vildi ekki hlusta á það (hafði oft...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok