Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Vinna á skemmtiferðaskipi...hvernig? (8 álit)

í Ferðalög fyrir 22 árum
Þannig er að mig hefur lengi langað til að vinna á skemmtiferðaskipi en ég veit ekki alveg hvernig ég á að fara að því að sækja um á einu slíku. Hvað þarf maður að vera gamall/gömul? Hvernig eru launin? Þetta langar mig líka voða að vita til að vera þá ekki að því að standa í einhverju rosa veseni ef að ég er síðan ekki nógu gömul eða eitthvað þannig. Þess vegna langar mig til að biðja alla sem að hafa þótt ekki nema bara minnstu upplýsingar um einhverja sem að hafa farið svona eða hafa...

Gunnar í krossinum og hans vitleysa... (22 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Sko það er alveg ótrúlegt hvað sumir vitleysingar komast auðveldlega í stöður sem gera þeim kleift að vera með segja frá hvílíkum rangtúlkunum og vera með áróður. Ég hef nú oft sér til Gunnars í krossinum hér og þar í samfélaginu (því ver og miður) þar sem að hann er að “bjarga fólki frá villutrú”! Ég horfði til dæmis einu sinni á hann í sjónvarpinu þar sem að hann var að gagnrýna Harry Potter bækurnar. Eftir að vera búin að líkja persónunum í bókinni við nútíma glæpamenn var hann spurður...

Vottar Jéhófa (22 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Mér barst í hendur bók sem að var um skoðanir Votta Jehóva á ýmsum málefnum. Mér blöskraði vægast sagt virkilega við að lesa þessa bók. Þar var því haldið fram að margt væri óeðlilegt (eins og samkynhneigð, kynlíf utan hjónabands og fleira) og voru að koma fram með fullyrðingar sem að áttu sér enga stoð í raunveruleikanum. Einnig las ég eitt tímarit frá þeim þar sem að börn voru lofuð fyrir að deyja frekar heldur en að fara í aðgerð (útaf því að þá hefðu þau þurft að fá blóð á meðan að á...

Punktakerfið hjá framhaldsskólunum... (0 álit)

í Skóli fyrir 22 árum, 2 mánuðum

Hvernig ferðalög eru best? (0 álit)

í Ferðalög fyrir 22 árum, 2 mánuðum

Rose Red - Stephen King (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég var að velta því fyrir mér hvort að þessi mynd væri ekki fáanleg hérlendis. Ég sá hana er ég var í Canada og þetta er besta hrollvekjumynd sem að ég hef á ævinni séð! Hún hélt manni alveg spenntum út myndina og það er nú hreint ekki oft sem að það gerist hjá mér! Endilega ef að þið hafið þess kost (og ef hún er ekki fáanleg hérlendis)…pantið hana þá í gegnum netið…þið sjáið ekki eftir því! :) http://us.imdb.com/Title?0259153

Víkingabær? (16 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég var í Canada í sumar og það var margt sem að ég sá í ferðamennski sem að þyrfti að taka sér til fyrirmyndar…en það var svona sérstaklega eitt sem að stóð upp úr, og það var svona bær (heitir Lower Fort Garry og er reyndar gamallt virki) sem að var búið að hópa fullt af gömlum húsum á og jafnt inni í og fyrir utan þau var búið að setja gamla muni. Síðan voru leikarar sem að voru þarna allan daginn og léku sérstök hlutverk. Allt frá þjónustustúlkum upp í þingmenn eftir því í hvaða húsi þú...

Farið til Canada! :) (20 álit)

í Ferðalög fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég var svo heppin að fara til Canada í sumar og ég sé alls ekki eftir því. Ég var það í 6 vikur og kynntist þar af leiðandi landinu og háttum nokkuð vel. Það er alveg yndislegt þarna og ég myndi setja þetta með efstu löndum sem að maður verður að heimsækja. Það er svo fallegt landslag þarna, fullt af trjám, villtum dýrum og síðan eru Canadamenn með mikið af svona menningarþorpum sem að eru látin líta út eins og allt gerði fyrir um það bil 100-150 árum. Gömul hús eru þar sem að hafa verið...

Hvað heldurðu að árás á Írak geri? (0 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum

Á ég að trúa honum? (29 álit)

í Rómantík fyrir 22 árum, 2 mánuðum
hæ hæ öll sömul. Ég er í vændræðum með eitt hvérna. Þannig er að ég átti kærasta þegar að ég var 17 ára og við vorum saman í næstum ár. (eða þangað til að ég var orðin 18 ára). Eftir u.þ.b. 6 mánuði drakk hann sig blindfullann og kýldi mig. Hann var alls ekki með sjálfum sér og ég kenni því um að hann drakk allt of mikið. Hann lofaði að gera þetta aldrei aftur og stóð við það. Sá mjög mikið eftir öllu þessu og svona. ‘Eg hætti með honum, byrjaði aftur, hætti með honum og svona. Þangað til að...

Ráðgáta! (9 álit)

í Rómantík fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Okay hérna kemur ein rosa ráðgáta sem að ég bara get ekki fundið lausn á ein og ég vil athuga hvort að þið getið hjálpað mér. – ég veit að þetta er langt, þannig að það þarf ekki að skrifa mér að þetta sé steypa eða spyrja hvað ég hafi nú verið langan tíma að skrifa þetta. Þannig er að ég var að tala við vin minn á einum skemmtistað þar sem að hann er að vinna og eftir að ég er farin kemur strákur til hans og spyr hann um mig og að lokum lætur vinur minn hann hafa símann hjá mér. Ég fæ sms...

Vægðarleysi mannfólksins gagnvart dýrum! (16 álit)

í Gæludýr fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þegar ég var 12 ára gömul átti ég hvolp. Ég á heima á sveitbæ og um hábjartan dag fór hundurinn minn óvart nálægt þjóðveginum. Ég veit ekki meira nema það að einhvert ógeð keyrði á hann og henti honum síðan undir póstkassann okkar. Mér finnst þetta viðbjósleg hegðum. Þessi hundur var fyrsti hundurinn minn og ég elskaði hann mjög mikið. Þetta “fólk” sem að keyrði á hann hafði ekki einu sinni fyrir því að láta mann vita. Keyra heim á bæinn og láta vita. Já við hefðum átt að passa hundinn betur...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok