Ekki alltaf! Fyrir hvern klukkutíma sem þú vinnur átt þú að fá 5 min pásu og í unglingavinnunni vinnurðu held ég 3,5 tíma og þau fá 15-20 min pásur (3,5*5=17,5) Síðan eru ekki alveg sömu reglur í unglingavinnunni og annarsstaðar. T.d. er bærinn að borga okkur lærri laun en lágmarkslaun. Hann má það því það er hann sem setur þessar reglur.