Ég mæli sterklega með HÍ. Meiri kröfur gerðar þar. Þeir sem vinna við forritun segja að það sé ekkert lykilatriði að vera ægilega góður að skrifa kóða þegar þú byrjar að vinna, heldur sé mikilvægara að vera með rökhugsunina og fræðina á hreinu. Ég er nokkuð viss um að þú lærir meira af þeim hlutum í HÍ en HR. Þetta er held ég í rauninni spurning um hvort þú vilt fá gráðu við það sem þú þú ert að, eða getur, fikta við og lært heima hjá þér eða hvort þú vilt læra fræðina almennilega. HR-ingar,...