Kæru notendur Hugi.is. Ég var mjög ánægður þegar ég sá áhugamálið Vefsíðugerð líta dagsins ljós hér á þessum annars ágæta vef. Ég hef reynt að vera sæmilega duglegur í að taka þátt í málefnalegum umræðum á korkunum, mælt með því sem mér finnst rétt, mælt gegn því sem mér finnst rangt, spurt um það sem mig langar að vita og svarað því sem ég veit. Hér eru menn af mismunandi uppruna, sumir með mikla reynslu af atvinnumarkaðinum, og aðrir sem eru að stíga sín fyrstu skref í vefsíðugerð. Hér eru...