Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Warhammer=íþrótt

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
ég er að gefa það í skyn að það er allaveganna meiri áreinsla í því en að sitja allan tímann á rassinum og hreyfa eitt peð á klukkutímafresti.

Re: Warhammer=íþrótt

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Sendu bara sjálfur inn myndir af módelunum mínum, ég ræð allveg hvað ég sendi inn.

Re: Leikur

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Einn af leikurunum heitir Willem Dafoe

Re: Leikur

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Nei þetta er ekki úr Jackal Þessi mynd byrjar á stafinum B

Re: Tolkien safnið þitt

í Tolkien fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Lord of the Rings á íslensku DVD: FotR DVD: ForR Extended version Fellowship of the Rings Warhammer pakka Tvö kort af Middle Earth í plakatformi á Ensku og Íslensku Plakat af hobbitunum á Weathertop Bíómiða

Re: Leikur

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
ég skal bæta einni setningu við hinar tvær “I hope you conceus(samviska) is clear Irishman”

Re: Re: Leikur

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þetta er ekki úr the mexican Spiderman

Re: Leikur

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Con Air Hér koma tvær úr sömu mynd “Catch you on the flipside” “Don´t cross the road if you can´t get out of the kitchen”

Re: Leikur

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
þannig að pesimanni á í alvöru að gera

Re: Leikur

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Já þetta sagði gandalf

Re: [WHFB]Musician, Standard Bearer

í Borðaspil fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þú þarft að borga vopnin fyrir þá allveg eins og fyrir hina. Þetta eru allveg eins kallar og hinir eru. Lýttu á þetta svona: Einn kall heldur á standard, hann deyr og annar kall tekur standardinn upp.

Re: Golden Globe 2003

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það var verið að hunsa Lord of the Rings eins og var gert í fyrra

Re: Tolkien einhverfur?

í Tolkien fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég er búinn að lesa yfir helminginn af þessu öllu. Þetta byrjaði með því að vera áhugavert en svo byrjuðu allir að endurtaka sig og rífa kjaft. Það kemur nýtt svar á hverri einustu mínútu og þetta varð bara leiðinlegt. Hættið að segja það sama aftur og aftur. P.S. Ég hef aldrei séð svona marga svara grein á einum degi, nema kannski á forsíðunni. Ég hneigi mig fyrir þér Amon

Re: The Lady of the lake [Fantasy]

í Borðaspil fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þessi persóna(Lady of the lake) gæti verið stolin úr sögunni um galdrakarlinn Merlin vegna þess að hann fékk Excalibur frá “Lady of the lake”. P.S. Af hverju í fjandanum eru þið að tala um stafsetningavillur í grein um valdamikla menn úr Warhammer.

Re: Hvaða lið er skemmtilegast að keppa við?

í Borðaspil fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Annað hvort Orkar eða Skaven. Spilið þið bara 40.000

Re: Golden Moments

í Borðaspil fyrir 22 árum
Ég var með 20 manna dvergaunit reyndi að charga graveguards sem cousaði fear tókst ekki, reyndi aftur tókst ekki, reyndi enn og aftur tókst ekki. Dvergar eru með svo gott leadership en mér mistókst 3 í röð að charga ömurlegt undead unit. Ég var líka einu sinni að keppa á móti skaven man ekki hvað ég var að gera, en ég man það að ég hitti öllum 4 hittum en fékk 4 ása í því að wounda.

Re: Knights of Chaos

í Borðaspil fyrir 22 árum
Maður skýtur þá bara með DVERGA-fallbyssunni það er alltaf mitt svar við öllu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok