Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ablaze
Ablaze Notandi frá fornöld 34 ára karlmaður
2.858 stig
Ef þú átt eitthvað vantalað við mig….slepptu því að segja það.

Önd á bar (23 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Önd labbar inn á bar og pantar bjór. Jónas barþjónn sagði „Hey, þú ert önd!“ „Þú ert með góða sjón.“ sagði öndin. „Já, en – þú getur TALAĐ!“ sagði Jónas barþjónn. „Og heyrir bara vel líka,“ sagði öndin. „Hey, þetta er bar! Gæti ég fengið hálfan lítra af bjór?“ Jónas kom með bjórglasið fyrir öndina og spurði hana hvað hún væri að gera þarna. „Sko,“ sagði öndin, „Ég er að vinna í byggingavinnu í húsinu hinum megin við götuna. Við verðum þar í nokkrar vikur og ég ætla að koma hingað inn...

Monty python and the holy grail (17 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég ætla aðeins að skrifa um myndina Monty pythonand the holy grail sem er bara með fyndnustu myndum sem ég hef séð.Það verða ekki spoilerar í henni en þó verður aðeins sagt frá myndinni og smá af persónunum. Þannig að þeim sem ætla að horfa á þessa mynd og vilja ekki vita neitt um hana er ráðlagt að lesa ekki þessa grein. Já og meðan ég man, ég hef ekki skrifað neina gerð á kvikmyndir þannig að þetta verður kannski svolítið lélegt þannig að plís, ekki byrja með skítkast útaf því. Monty...

Ert þú haldinn hinni svokölluðu "upplausnarsýki"? (0 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 6 mánuðum

Enska deildin vs. Ítalska deildin (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum

Ter Tat-Stofnandi eigin ríkis, tungu og stjórnar (5 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ter Tat sat í sófanum sínum og æfði sig í framburði.Hann var nefnilega að fara á Ameríska þingið til þess að biðja um að fá að stofan eigin ríki úr fylkinu Nevada.Hann var kominn með tungumál og var búinn að gera þjóðfána og var meira að segja búinn að ákveða stjórnarfar. Á þinginu yrði svo 17 manna kviðdómur og meirihlutinn réði hvort tillagan yðri samþykkt eður ei…….. Stjórnin hét Gerbenismi og þá voru 6 manns úr sitthvorum flokk (þ.e.a.s. eins og XB og það dót) en þá væri ekki notast við...

Þetta er ömurleg grein-EKKI LESA HANA (7 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hey, ég sagði ekki lesa þetta en whatever. Hér verður skrifuð leiðinlegasta saga veraldar en markmið hennar er að vera bæði leiðinleg, óspennandi, langdregin, boring o.s.frv. Saga þessi er þið munuð heyra nefnist sagan af Gervaldi Gervaldssyni þriðja en hann var giftur Geirþrúði Gervaldsdóttur þriðju, systur sinni. Á tímum Gervalds var nefnilega skylda að giftast systur sinni. Stundum voru 16 ára strákar látir giftast fertugum konum ef systurnar voru þannig. Ef strákur eignaðist ekki systur...

Maraþonarinn mikli -FRÉTT EKKI SAGA-FRÉTT!!!!!!!!! (6 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Michael Watson, fyrrverandi boxari , kláraði London maraþonið síðasta laugardag.Það væri ekkert rosalega merkilegt ef hann hefði ekki verið búinn að vera 6 daga að þessu 42 kílómetra hlaupi. Watson hlaut alvarlegan heilaskaða í hnefaleikabardaga um heimsmeistaratitil sinn fyrir 12 árumn og var á tímabili í lífshættu. Þegar Watson hljóp yfir endalínuna tók Chris nokkur Eubank á móti honum en það var enginn annar en maðurinn sem hafði rotað hann fyrir 12 árum.Höggið gerði það að verkum að...

Mætti þetta vera virkara áhugamál? (0 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum

Sveppurinn stoppaður (9 álit)

í Sjónvarpsefni fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Sverrir Þór Sverrisson, einn af þremur náungum í sjónvarpsþættinum 70 mínútum var stoppaður í ógeðsdrykknum þann 15 apríl. Svo virðist sem Sverrir hafi ekki getað skolað niður mjólk, selspiki, einhverri fiskifitu sem endaði á -mör og karrí.Það þurfti að bæta mjólk við í þetta vegna þess að þetta var of þykkt og Sverrir réð engan veginn við þetta. Sigmar Vilhjálmsson, betur þekktur sem Simmi, var líka mjög ánægður með þetta og skellihló. Ég naut þess að horfa á þetta líka því undanfarið hefur...

Hagaðu þér eins og ekta karl (5 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 6 mánuðum
1. Þú mátt aldrei nokkurntiman leigja myndina “Chocolat” 2. Undir engum kringumstæðum mega 2 menn vera undir 1 regnhlíf 3. Hver sá maður sem kemur með myndavél í steggjaparty má þarmeð vera löglega étin af hinum gestunum. 4. Þegar þú ert spurður af konu, kærustu, mömmu, pabba, presti, sálfræðin, tannlækni, endurskoðanda eða hundi vinar þíns hvar hann sé verður þú að neita öllu… jafnvel neita að hann hafi nokkurntíman verið til 5. Þú mátt ykja einhverja sögu fyrir aðra karlmenn um 50%, ef þú...

Hvort segirðu Patrick Roí eða Patrick Rúa? (0 álit)

í Hokkí fyrir 21 árum, 6 mánuðum

Mikill áhugi á að halda EM 2006 (1 álit)

í Handbolti fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það eru heil níu lönd sem hafa lýst áhuga sínum á því að halda úrslitakeppni EM í handknattleik karla árið 2006. Löndin eru : Austurríki, Tékkland, Danmörk, Þýskaland, Grikkland, Makedónía, Noregur, Sviss og Tyrkland en mótið á að fara fram 26. janúar til 5. febrúar(Góður fyrirvari) . Á þingi Evrópska handknbattleikssambandsins sem fer fram á Kýpur, í Nicosiu í maí, verður ákveðið hver þjóðanna heldur mótið. Næsta EM verður í Slóveníu og með því að hafa náð fjórða sæti í Svíþjóð í fyrra fáum...

Mjög gott bragð sem ég frétti af og ætla að testa (40 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Frændi minn sagði mér frá þessu en vinur hans (sem er greinilega heavy snillingur) gerði þetta og það virkaði.. Gaurinn fór út í Nóatún og keypti sér 2 lítra af kóki og hristi það svo geðveikt mikið.Opnaði og smakkaði….ekki nógu goslaust.Lokaði og byrjaði að hrista ennþá meira.Svo þegar þaðvar loksins orðið nógu goslaust labbaði hann upp í Vífilfell (hann á heima þar nálægt) og sagði við konuna þar : Ég var að kaupa mér kók í Nóatúni og þegar ég smakkaði, þá var það ógeðslega goslaust og...

Íslenskt rapp vs útlenskt rapp (0 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 6 mánuðum

Ferðin mín til Egyptalands (6 álit)

í Ferðalög fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég fór til Egyptalands fyrir 2 mánuðum og var í 3 vikur.Mig alngar svolítið að segja frá því. Foreldrar mínir (sem búa ekki saman) komu sér saman um að gefa mér þá jólagjöf að faara til Egyptalands en það yrði soldið seinna en um jólin, og það tafðist til 4. febrúar.Við flugum til Kaupmannahafnar með 7:45 flugi frá Icelandair og við þurftum að vakna hálfsex og vorum komin á flugvöllinn svona hálf sjö. Þegar við vorum komin til Kaupmannahafnar þurftum við að bíða í 2 og hálfan tíma á...

Notarðu Adobe Premier til að klippa? (0 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 21 árum, 7 mánuðum

Gandur konungur og árasin á heimili Fratverja (15 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég nenni ekki að hafa neina tölu í þema fyrir þetta eins og 9 síðast. í síðustu sögu gerðu fratverjar heiftarlega árás á ríki Gands og úr því varð blóðbað. Byrjum á að lýsa Fratverjum:Árið 1799 hófst bylting sem hefur verið kölluð Fratið mikla.Þá var það Nostrófesína Gjammakana, nuddari konungs (langalangalangaafa Gands) sem hét Gandur að gera uppreisn. Hann safnaði liði og fékk sem aðstoðarmann Rúfus Raggetítus og hinn kná Pentus Panus sem var kokkurinn.Þeir fengu 13500 íbúa Kanþóranataníu...

Fyrir kvenkynið.. (12 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það leit út fyrir að Guð væri búinn að skapa það sem unnt væri aðskapa þegar hann uppgötvaði að það voru tveir hlutir eftir og hann ákvað að skipta þeim milli Adams og Evu. Hann sagði þeim að annarhluturinn gerði það að verkum að eigandinn gæti pissað standandi. “Mjög eigulegur hlutur” sagði Guð og spurði hvort þeirra hefði áhuga.Adam hoppaði upp og niður og bað “Góði Guð gemmér ‘ann. Ég verð aðfá’ann. Þetta er eitthvað sem menn verða að hafa. ”plís - plís - plís- gerðu það…..ég verð að fá...

Gandur konungur yfir Kanþóranataníu (11 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hann sat í stólnum sínum og andvarpaði af þægindum á meðan konurnar hans 9 sleiktu á honum tærnar. -Abbabbabb, ekki bíta, sagði hann við Knaþótetu sem var ein af konunum hans. Allt í einu ruddist Kuti sendimaður inn í salinn. -Afsakið að ég trufla yðar hátign, sagði hann.En ég er með slæmar fréttir. -Nú lát heyra, sagði Gandur. -Fratverjar eru að undirbúa árásir á suðri, austri, norðri og vestri. Þeir eru búnir að sitja um 9 sendistöðvar okkar víðsvegar um landið. -Núnú, sagði Gandur.Hvað...

BB vs FL (0 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 7 mánuðum

Á Saddam Hussein kjarnorkuvopn? (0 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum

Dvergurinn í treyjunni (1 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hver er það sem ég sé skjótast á eyjunni, ætli það sé ekki dvergurinn í treyjunni? Stundum er hann snöggur, og stundum er hann sló (slow), og en oft er hann aleinn á leið upp í skóg. Hvað hann er nú skrítinn, þessi litli hvíti dvergur, og í honum leynist nú oft smá eyrnamergur. Hver er það sem skiptir núna á brúnu bleyjunni, já, það er pottþétt dvergurinn í treyjunni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok