Þegar sjálfræðisaldurinn var 16 ára var bílprófsaldurinn 17 ára. Það hlýtur að hafa sýnt fram á að þú þyrfti að hafa sjálfræðisaldur í eitt ár áður en þér yrði treyst fyrir ökutæki og að aka á vegum. Þegar sjálfræðisaldurinn var hækkaður í 18 ár gleymdist að mér finnst að hækka aldurinn í 19 ár. Þannig myndum við líka taka allt í áföngum. Sjálfræðið 18, bílprófið 19, áfengið 20 og byssuleyfi 21. Þessu er ég hlynnt. Kveðja, Abigel