Í Zero Hour aukapakkanum fá Kínverjar þyrlu, hún heitir Helix-2 og virkar bæði sem flutningaþyrla og árásarvopn. Henni er lýst sem einskonar “fljúgandi Overlord” vegna þess að það er hægt að byggja við hana: gattling cannon, bunker eða propaganda tower. Það er hægt að flytja heilan Overlord skriðdreka í þessu! Eins og þetta allt sé ekki nóg þá getur þyrlan líka kastað Napalmsprengjum sem eru væntanlega frekar skaðlegar fyrir þá sem verða fyrir þeim.