Bara aðeins varðandi “Urban Sprawl”. Því fer fjarri að loftmengun sé eina eða aðalvandamálið við úthverfavæðinguna. Óheyrilegur kostnaður vegna fleiri fleiri ferkílómetra af malbiki sem þarf að leggja, slaufum og römpum og brúm sem þarf að reisa, slysum og almenns rekstrarkostnaðar við ökutæki Íslendinga er miklu meira vandamál á Íslandi heldur en loftmengunin. Erlendis eru menn búnir að læra það að það er endalaust hægt að breikka vegi og byggja flækjur, það hjálpar til í smástund en síðan...