Kínverjar hafa engann áhuga á því að hjálpa N-Kóreumönnum ef til stríðs kæmi, þeir hafa fordæmt vopnabröltið í Kim Jong Il alveg eins og allir aðrir. N-Kórea er einangruð í valdapólítík heimsins, eina Sovétkommúníska ríkið sem eftir er á plánetunni. Það er algengur misskilningur að alþýðulýðveldið Kína sé kommúnískt ríki en svo hefur ekki verið í marga áratugi, Kína er ríki á leið til sífellt meiri opnunar og meira efnahagslegs frelsis, ríki sem treystir æ meira á viðskipti við aðrar þjóðir,...