Það er alltaf hægt að nöldra yfir þessum könnunum, núna er til dæmis ein illa gerð sem spyr hvort að Íslendingar eigi að ganga úr NATO. Möguleikarnir eru: “veit ekki”, “Nei, það er mikið öryggi að vera í því” og “Já, Bush er að ná að breyta þessu í árásarbandalag.” Ef að tilgangurinn með könnuninni var að fá einhverja marktæka niðurstöðu þá er þeim tilgangi ekki náð. Ef ég er þeirrar skoðunnar að Íslendingar eigi að vera meðilimir í NATO þá er alls ekki víst að ég sé sammála viðhangandi...