Ég hoppaði hæð mína af gleði þegar Radíó Reykjavík byrjaði, en ég verð að viðurkenna að mér finnast gæði hennar farið dvínandi, því miður. Allt of mikið af Metallica, Maiden og þvíumlíku. Ég vildi óska þess að spiluðu meira Pink Floyd, Zeppelin (aldrei og mikið af þeim), Bítlunum, Doors, Jimi, Janis Joplin, Joy Division, Cure, Velvet Underground, Bob Dylan o.s.frv. Nóg komið af hetjurokki..