Ég vona innilega að þú skiljir einhverntíman að lífið gengur ekki út á að vera í endalausum uppreisnum gegn því sem er almennt. En þessi uppreisn hjá ungu fólki; trúa ekki á guð, bölva hann hér og þar(nota bene, ég er ekki að tala um allt ungt fólk). Þetta er orðið að tískufyrirbrigði. Þetta er einskonar “trend” hjá ungu fólki að vera geðveikt reitt og vilja bara ekki trúa á nokkurn skapaðan hlut. Mætti ég spurja: hvernig veistu svona svakalega “mikið” um kristna trú? Því að ég held að þú...