Já það er ekki einleikið með þessa stofnun hvað þeim er tamt að míga yfir viðskiptavini sína. Fyrst var það ótakmarkað gagnamagn sem var allt annað en ótakmarkað. Svo takmörkuðu þeir það við 80 gíg og ef menn fóru yfir það þá urðu þeir fyrir einhverjum óræðum aðgerðum (takmörkunum). Nú skera þeir gagnamagnið niður um helming. Ef þetta heldur áfram sem horfir, verður “ÓHÓFLEGT” niðurhal orðið 10 megabæt á mánuði. Ég trúi ekki að menn (og konur) láti þetta ganga yfir sig. Ég er búinn að versla...