Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Aalice
Aalice Notandi frá fornöld 42 stig

Re: 3 til greina

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
nei…í raun ekki…maðurinn minn lennti í þessu sama nema það var bara 1 annar kall (fyrir 9 árum sko og ekki með mér) og hann hringdi kannski 1 x í mánuði ,….how are u ….svo sá hann guttan á fæðingadeild og svo reyndist hann pabbi hans og er frábær pabbi….en var aldrei með kellu aftur kv a

Re: 3 til greina

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég get bara sagt hvað ég myndi gera ef ég væri kk í þessum sporum…..slíta þessu, fá DNA próf og ef ég ætti barni….vera frábær helgapabbi….ef hún hedur framhjá þér núna getur aldrei treyst henni aftur og hvernig væri fyrir barnið að alast upp í því vantrausti…ekki skemmtilegt andrumsloft það kv aa

Re: Barnaefni

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Einusinni var og eru á RÚV á föstudögum….snildar þættir….en það er samt ekki það´sem ég var að tala um kv A

Re: Föðurfjölskylda sonar míns..

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Afhverju ekki gefa þeim tækifæri á að hitta hann? Kannski vita þau ekkert og kannski hefurþeim verið sagt að þú viljir ekki sjá þau….bara gefa þeim sjens….segja að þú viljir ekkert vesen og ekki peninga frá þeim…..bara að segja hæ við erum til….það þarf að vera virkilega hjartlaus manneskja sem skellir á 2 ára barnabarn. good luck aa

Re: Smá spurning varðandi barnsfeður?

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þetta er alltaf erfitt en mig langar bara að koma með smá innlegg, vinur minn byrjaði með konu þegar hún átti 2 ára strák. Í dag er strákurinn 17 ára og kallar hann pabba þó að hann se í mjög góðu sambandi við alvöru pabba sinn. Ég held að það skaði son þinn ekkert að eiga 2 pabba….amk verður annar traustur. kv aa

Re: Samviskubit-hjálp!!

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Móðir mín átti mig 19 ára og ekki afþví að hún var full heldur afþví að hún vildi það….hún á 5 börn og búin að vera með pabba mínum í 30 ár, gift 25 ár…. dóttir mín var líka skipulögð, ekki neitt slys en við erum ekki gift afþví að við höfum ekki efni á því, viljum ekki setja okkur í skuldir vegna þess……….

Re: Traust stjórnmálamanna

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
af því að hann er þjófur….ekkert meira og ekkert minna…þjófar eiga að vera í fangelsi…amk e-n tíma…..

Re: Hvað varð um tilfinningar?

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
bíddu bíddu ert þú ekki að kvarta líka??? fólk verður að fá að tjá sig e-r…..ef maður byrgir allt inni endar maður með því að springa….

Re: Barnsmæður og feður!

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
mikið vona ég að það endi svona hjá okkur :)ég er alveg sammála þér um að það er barnið sem skiptir máli……… kv A

Re: Barnsmóðir

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Sko þetta er e-ð sem ég myndi aldrei gera…ég vissi vel þegar ég byrjaði með manninum minum að hann ætti son og hef alltaf tekið því. Það sem er að fara með mig eru lyganar og undirferlið, ´hún td vældi yfir því að asmalyfin hans væru svo dýr 9000 kr, og bað okkur um að borga það, við ákvðum að geyma það í 1 mánuð að kaupa linsur handa mér svo við gætum keypt lyfin!!! Hún vildi að við millifærðum pening á hana en vegna biturar reynslu sagðist maðurinn minn ætla að ná í þau sjálf….svo þegar...

Re: Barnsmæður og feður!

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Sæl, Sko þetta er e-ð sem ég myndi aldrei gera…ég vissi vel þegar ég byrjaði með manninum minum að hann ætti son og hef alltaf tekið því. Það sem er að fara með mig eru lyganar og undirferlið, ´hún td vældi yfir því að asmalyfin hans væru svo dýr 9000 kr, og bað okkur um að borga það, við ákvðum að geyma það í 1 mánuð að kaupa linsur handa mér svo við gætum keypt lyfin!!! Hún vildi að við millifærðum pening á hana en vegna biturar reynslu sagðist maðurinn minn ætla að ná í þau sjálf….svo...

Re: Barnsmóðir

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
hummmhvernig sérðu hvort ég tek mark á ráðunum eða ekki?? Ég geri mér fulla grein fyrir því að það stekkur engin úr huga og leisir vandamál mín fyir mig en ég veit líka að ég veit ekki allt og að kannski er e-r þarna úti með ráð sem gætu hjálpað það er allt sem ég bað um. Þetta er líka viðkvæmt ástand og við viljum ekki flýta okkur í e-ð án þess að vera búin að hugsa það í gegn…. Og ég tek fulla ábyrð á því sem mér ber….það þýðir samt ekki að ég hlaupi fagnandi í drama hvert sinn sem ég get....

Re: Barnsmóðir

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
nei hann gerði það nú reyndar ekki,,,hann var ekki einusinni með kortið með sé…átti ekki von á þessu. En það sem mér finnst sorglegast er að hann er frábær pabbi….hefur aldrei svikið son sinn, aldrei sagt að hann ætli að sækja hann þarna og svo ekki gert það en hún kann ekkert að meta það. Hún hefur alltaf stað sem drengurin getur farið á þegar hún þarf að djamma eða “finna sig” og í staðin fyir að kunna að meta það þá kemur hún svona fram við okkur. Og nú stöndum við frammi fyrir því að hún...

Re: börn og peningar

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Takk…en vil samt taka það fram að þau skildu aldrei voru rétt saman í 2 mánuði sem unglingar þannig það er ekki að flækja neitt. Og hún er bara með forræðið.

Re: Barnsmóðir

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
veistu égefast ekki að við gætum boðið honum betra heimili….en ég get ekki að því gert stríðið sem það myndi kosta gerir það að verkum að ég hreinlega þori ekki…. guð má vita hvað nún myndi gera…einsinni þegar maðurinn minn sagði stopp við hana vorum við svo vond að hún ætlaði að flyja með hann á Höfn í Hornafirði Ég er hreinlega hrædd að fara í hart við hana, okkur langar að senda drengin til sálfræðings vegna alls sem hann hefur upplifað (og vegna þess að hann pissar en í sig) greyið en...

Re: Barnsmóðir

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
afþví að hún getur ekki bara hugsað “ó já þau þurfa líka að vera til” heldur yrði það djö, ég er ekki að fá nógan pen. frá þeim, ég veit að hún hugsar svoleiðis búin að reka mig það oft á það!!! og viðsegjum ekki neitt eða gerum því við viljum halda öllu góðu fyrir gutta… en ég er bara að gefast upp. Svo þegar hann er hjá okkur er hún alltaf að hingja til að minna á sig svo hann gleymi sér ekki!!! En sko að sækja um forræði yrði drengnum erfiiðast…því kosturinn við að vera svona óþroska...

Re: Barnsmóðir

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
veistu það er ekki svo einfalt….hún virðist hafafest í þessum 18 ára aldri og myndi líta á allt soleiðis sem móðgun, að við værum vondu kallanir, að við værum að vera vond við hana. Ég vildi óska að það myndi bara að duga að segja að við höfum ekki efni á þessu, hún veit alveg að við eigum engan pening henni er bara alveg sama!!! Takk samt
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok