Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Carolina Hurricanes komast áfram í úrslitin! (4 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þegar salurinn þagnaði, vissi Martin Gelinas að hann hafði skorað mikilvægasta mark sitt á ferlinum, sem kom Carolina Hurricanes í úrslit fyrsta skiptið í sögu félagsins. Með því að “deflecta” erfiðri sendingu frá Josef Vasicek beint í netið þegar 8:05 voru liðnar af framlengingu, tryggði hann 2-1 sigur fyrir Carolina gegn Toronto Maple Leafs. Með þessum sigri vann Carolina Austurdeildar-úrslitin í 6 leikjum. “Ég sá hann fara inn, en ég gáði tvisvar til að vera viss,” sagði Gelinas “En þegar...

Curtis Joseph (3 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Curtis Joseph gæti orðið “free agent” 1. júlí og það hræðir liðsfélaga hans. Þeir hafa fulla trú á að það sé aðallega “CuJo” að þakka að þeir náðu svona langt. “Curtis hefur verið okkar mikilvægasti maður síðan hann kom hingað,” sagði Mats Sundin. “Þegar maður hefur markmann á hans mælikvarða þá færir það öllu liðinu sjálfstraust. Maður sér það bara á því hvernig vörnin og sóknin hjá okkur spilar, og þannig hefur það verið í fjögur ár. ”Við erum einfaldega heppnir að hafa besta gaur í heimi...

Colorado vinna Detroit í 5. leiknum (1 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Peter Forsberg sýndi enn og aftur af hverju hann gæti verið besti hockey spilari í heimi. Sænski snillingurinn skoraði þegar 6:24 voru liðnar af framlengingunni, sem færði Colorado Avalanche 2-1 sigur á Detroit Red Wings og gaf Colorado 3-2 forskot í seríunni. Forsberg, sem einnig hafði stoðsendingu, er markahæstur í playoffs og með 27 stig þrátt fyrir að hafa misst af allri leiktíðinni eftir að hafa farið í 4 fóta aðgerðir og látið fjarlægja miltað á undanförnu ári. “Þetta er alveg...

Erfiðir tímar styrkja Maple Leafs (2 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Liðið Toronto Maple Leafs er ekki þekkt fyrir að auðvelda sér hlutina, en þegar á heildina er litið, gæti það jafnvel verið lykillinn að velgengni þeirra. Seinasta laugardag spiluðu Toronto eflaust sinn sterkasta leik, og ef ekki áreiðanlegasta leikinn í austurdeildar úrslitunum, og unnu þeir fimmta leikinn í seríunni 1-0. Það var eins gott, því að þeir hafa horft framaná 3 töp í röð, og hefðu þeir tapað þessum leik, hefði það þýtt sumarfrí fyrir þá. “Við höfum gengið í gegnum margt sem...

2 mjög mikilvægir leikir (5 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Nú eru framundan tveir spennandi leikir. Annars vegar Toronto vs. Carolina og his vegar Detroit Red Wings vs. Colorado Avalanche. Leikurinn Toronto vs. Carolina skiptir mjög miklu máli fyrir Toronto, því ef þeri tapa þessum þá detta þeir út úr playoffs og Carolina komast áfram í úrslitin. Í síðasta leik liðanna þá unnu Carolina 3-0 eftir MJÖG spennandi leik sem Toronto áttu skilið að vinna, eftir 1. leikhluta var staðan 1-0 en bæði lið áttu svipað mörg skot á mark ..8/9 fyrir Leafs. Síðan í...

Sundin stefnir á sigur (10 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Flestar stjörnur í íþróttum hafa smá “egó”, sérstaklega þegar kemur að undanúrslitunum, en ekki Mats Sundin. Þessi fyrirliði Toronto Maple Leafs er ekki einungis fordæmi fyrir aðra leikmenn, heldur er hann einnig einn óeigingjarnasti leikmaðurinn í deildinni. Hann sannaði mál sitt í þessari vikur þegar hann tjáði áhyggjur sínar um Fyrstu línu liðsins. Hann vildi ekki segja yfirmanni sínum, þjálfaranum Pat Quinn hvernig hann ætti að stjórna liði sínu, en hann sagði hinsvegar að hann yrði...

Mats Sundin og fleiri úr Toronto snúa aftur! (2 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Fyrirliði Toronto Maple Leafs, Mats Sundin sneri aftur eftir meiðsli til að keppa við Carolina Hurricanes, hafði hann verið frá keppni í 12 vikur sökum brotins úlnliðs. Sundin var settur í fjórðu línu, fyrir annann leik í Eastern Conference finals. Þetta er fyrsti leikur hans síðan í þriðja leik Toronto's gegn New York Islanders. Darcy Tucker og Tie Domi sneru einnig aftur, og spiluðu með Sundin í 4. line. Varnarmaðurinn Jyrki Lumme spilaði líka með. Domi missti af leik þriðjudagsins, 2-1...

Toronto komast í úrslit austurdeildarinnar! (3 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Toronto Maple Leafs unnu Ottawa Senators 3-0 í 7. leik þeirra í undanúrslitum austurdeildarinnar. Alexander Mogilny í Leafs skoraði fyrstu 2 mörkin í leiknum á meðan markmaðurinn Curtis Joseph náði sínu 14. playoffs “shutout” á ferlinum, og varði 19 skot. Brian McCabe skoraði svo lokamark leiksins fyrir Leafs og tryggði sigurinn. Toronto Maple Leafs munu nú spila gegn Carolina Hurricanes í austurdeildar úrslitunum. 3 stars: 1. TOR. Curtis Joseph 2. TOR. Alexander Mogilny 3. TOR. Shayne...

Hockey í sumar... (4 álit)

í Íþróttir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Komiði sælir hockey áhugamenn. Við í eyjum er á fullu í street-hokkí á sumrin. Til dæmis var haldið hér street-hokkímót í fyrrasumar og tókst það mjög vel, Það komu nokkrir gaurar úr íslenska landsliðinu með annars Jónas Breki og fleiri. Það var mjög mikill áhugi fyrir þessu og var mæting til fyrirmyndar, þetta var mjög spennandi keppni og skemmtu allir sér konunglega. Við eyjapeyjarnir stóðum okkur með prýði og þess má geta að Hvergerðingur kom og tók þátt í þessu móti með okkur. Við æfum...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok