Ég ætla byrja á að leiðrétta það að þetta voru samræmd próf 2002, og síðan vill bara segja að ég er sammála flestu þessu. Nema það að ég tók ekki Náttúrufræðiprófið og að það er ekki satt hjá þér að hefðum við bara lært betur undir stærðfræðina þá hefði hún ekki verið neitt erfið, mörg dæmin áttu ekkert heima þarna og voru alltof erfið fyrir nemendur í 10. bekk, og passaði ekki við það sem við höfum lært þennan vetur, nema að þetta sé bara minn skóli sem kenddi ekki allt af þessu sem koma á...