Það er alrangt hjá þér beebee,ástæðan fyrir því að fótbolti er mikið fjölmennari er að maðru þarf að kunna á skauta til að spila hokkí, en bara að ganga og hlaupa í fótbolta. Síðan þarf maður rándýran búning í hokkí, en bara skó og legghlífar í fótbolta. plús það að það er ekki sýnt neitt hokkí í íslensku sjónvarpi á meðan það eru andealusir fótbolta leikir, þar af leiðandi vita Íslendingar ekkert mikið um íþróttina, og það eru bara 3 lið hérna, þess vegna takmarkast soldið fjöldinn á fólki...