Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Anaheim bæta um betur, 2-0.

í Hokkí fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það er ekkert annað ! Anaheim aldeilis að gera góða hluti.. Þetta minnir mig nú bara á frammistöðu Carolina í fyrra.. þeir voru svakalegir í framlengingum, og fengu mínir menn sko að finna fyrir því :\ Siggi(MutaNt) must be furious now ! :D

Re: WHY!?

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ohh… um leið og ég senti inn þetta svar þá hugsaði ég “Af hverju er ég að gera þetta..? nú þarf ég að fara skrifa ritgerð bráðum til að rökstyðja mál mitt.” En gert er gert.. þannig hérna kemur það:… Þú talar um.. “Fjarstýringar: Allar góðar og þægilegar, það tekur nokkurnveginn nákvæmlega jafnlangan tíma að venjast þeim, eða um það bil ein klst eða minna.” Þessu er ég gríðarlega ósammála, þetta er reyndar ekki fáfræði.. en ég myndi flokka þetta undir staðreyndavillu. Því það eru hreinar...

Re: WHY!?

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þetta var sent á korkinn, jamm… Vorum 3 stjórnendur sammála því að þetta væri ekki nógu gott sem grein. Aðallega vegna nokkra staðreyndavillna, og fáfræði um suma hluti þarna. Svo er líka búið að ræða þessu mál alltof oft, flestir komnir með uppí kok af þessum samanburðum.<br><br>——– <i>Computer games don't affect kids; I mean if Pac-Man affected us as kids, we'd all be running around in darkened rooms, munching magic pills and listening to repetitive electronic music.</i> <b> - Kristian...

Re: HM í íshokkí: Danir leggja Bandaríkjamenn.

í Hokkí fyrir 21 árum, 7 mánuðum
það er ekki málið Hoze.. málið er bara það, að Canada eru svo allsvakalega góðir í þessari íþrótt, og er það að stórum hluta því að þakka að þetta er sú íþrótt sem er spiluð hvað mest þarna. Skiptir ekki máli hvort þeir hafi fundið hana upp eða ekki, þetta er bara staðreynd :)

Re: Admin, Drasl!!

í Tilveran fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Engar áhyggjur.. ég beið í meira en mánuð áður en ég fékk loks svar, og það var jákvætt :)<br><br>——– <i>Computer games don't affect kids; I mean if Pac-Man affected us as kids, we'd all be running around in darkened rooms, munching magic pills and listening to repetitive electronic music.</i> <b> - Kristian Wilson, Nintendo, 1989</

Re: Gleðilegt sumar myndin:þ

í Hokkí fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hehehe… Já, gerði þetta aaaaaaalveg sjálfur !! :) Á ég ekki framtíðina fyrir mér í þessu ? :D<br><br>——– <i>Computer games don't affect kids; I mean if Pac-Man affected us as kids, we'd all be running around in darkened rooms, munching magic pills and listening to repetitive electronic music.</i> <b> - Kristian Wilson, Nintendo, 1989</

Re: páskarnir búnir og engin afsökun :)

í Heilsa fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Jáh.. maður þarf að fara drífa sig að losna við páskaspikið ! :) Og Truck, vinsamlegast ekki svara greinum nema þú hafir eitthvað um innihald greinarinnar að segja.. Svona svör eins og “Fyrsta svarið!!!!!” gera ekki annað en að pirra fólk og vekja til leiðinda, svo er þetta líka með eindæmum barnalegt og tilgangslaust… Takk Fyrir.

Re: Einmana & Tortryggin

í Rómantík fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég ætla bara svara spuringinu þinni strax.. Nei, það eru ekki allir svona. Mér dytti ekki í hug að leika mér svona að tilfinningum annara, því tilhugsunin um að lenda sjálfur í þessu er hreinlega hræðileg. En því miður eru til alltof margir strákar sem láta svona, eða í svipuðum dúr.. Það hef ég aldrei skilið.

Re: Leikir

í Tilveran fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hmm.. myndi halda að Skákleikir flokkuðust frekar undir “puzzle” leiki. Veit það annars ekki.<br><br>——– <i>Computer games don't affect kids; I mean if Pac-Man affected us as kids, we'd all be running around in darkened rooms, munching magic pills and listening to repetitive electronic music.</i> <b> - Kristian Wilson, Nintendo, 1989</

Re: Bakgrunnur á Kasmír-síðum

í Tilveran fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Vá.. ég gæti ekki verið meira sammála þér Hvati !! Heimasíður með eikkurum MIDI viðbjóð í bakgrunn eru hryllingur !… Ég lenti nú bara í því í gær að asnast inná eikkura gelgjukasmír síðu (*hóst*GullaJ die!*hóst*) og þá kom þessi svona líka viðbjóðs tune og eyðilagði fyrir mér Guns N' Roses stemninguna sem var í botni :(<br><br>——– <i>Computer games don't affect kids; I mean if Pac-Man affected us as kids, we'd all be running around in darkened rooms, munching magic pills and listening to...

Re: Bryan Nicholas McFadden í Westlife =o)

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 7 mánuðum
November Rain er náttúrulega bara frábært lag ! ..Sweet Child of Mine er líka magnað, og Paradise City, Og Welcome to the Jungle. Og nokkur fleiri =) Axl Rose er svakalega spes gaur.. en með djöfulli spes rödd ! ..og kúl :) Annars er Slash pjúr snillingur ! En ég er farinn að halda að við séum komnir út fyrir efni greinarinnar… ef efni mætti kalla ! hehe :)

Re: Framhaldsskólinn á Laugum

í Tilveran fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Skólaáhugamálið… halló…. :P En annars veit ég ekkert um þennan skóla, því miður.<br><br>——– <i>Computer games don't affect kids; I mean if Pac-Man affected us as kids, we'd all be running around in darkened rooms, munching magic pills and listening to repetitive electronic music.</i> <b> - Kristian Wilson, Nintendo, 1989</

Re: ofurhugar

í Tilveran fyrir 21 árum, 7 mánuðum
DIE !!! Ég gersamlega beið eftir að einhver myndi pósta þessu….. Sættið ykkur bara við að þetta kemur fyrir einstaka sinnum og látið það framhjá ykkur fara… OK !? …………… :P<br><br>——– <i>Computer games don't affect kids; I mean if Pac-Man affected us as kids, we'd all be running around in darkened rooms, munching magic pills and listening to repetitive electronic music.</i> <b> - Kristian Wilson, Nintendo, 1989</

Re: Bryan Nicholas McFadden í Westlife =o)

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Og þess má geta að ég var að hlusta á Guns N' Roses - November Rain ….Þannig þið getið rétt ímyndað ykkur í hversu miklu stuði ég var þegar þessi hryllingstónlist á síðunni hennar GulluJ eyðilagði allt :\

Re: Bryan Nicholas McFadden í Westlife =o)

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Slöpp grein… En djöfullinn sjálfur.. ég fór á kasmír síðuna þína og það er fokkin tónlist á henni ! Ég var að hlusta á Guns N' Roses í botni og svo kom þetta gaul á þinni síðu og eyðilagði fyrir mér stemninguna… Sveiattan !! :(

Re: NHL - 1. umferð lokið - úrlit í nótt

í Hokkí fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Góð grein.. Gott að fá svona fréttir í æð, þurfa ekki að leita þær uppi á erlendum síðum :) Slæmt að heyra með Toronto þó.. hefði viljað sjá þá áfram :\

Re: Rogue Squadron 3 info.

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Vá… þeta hljómar svakalegt ! Þessi er á góðri leið inná innkaupalistan minn =)<br><br>——– <i>Computer games don't affect kids; I mean if Pac-Man affected us as kids, we'd all be running around in darkened rooms, munching magic pills and listening to repetitive electronic music.</i> <b> - Kristian Wilson, Nintendo, 1989</

Re: Álit mitt á hinni

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 7 mánuðum
lol jonkorn.. já sannleikurinn kom loks í ljós ! :) Voðalega vorum við eitthvað blind á staðreyndirnar áður fyrr……………… :P

Re: Úbbassí...

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 7 mánuðum
True.. ekki vissi ég þetta til dæmis…<br><br>——– <i>Computer games don't affect kids; I mean if Pac-Man affected us as kids, we'd all be running around in darkened rooms, munching magic pills and listening to repetitive electronic music.</i> <b> - Kristian Wilson, Nintendo, 1989</

Re: Ekki stöðumælir

í Smásögur fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Vááá… þetta byrjaði vel og ég hélt ég væri að fara lesa svaka vel skrifaða sögu…. En guð minn góður hvað þetta var mikil sýra ! :) Gaman að þessu..

Re: Hringja eða ekki??

í Rómantík fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Vil líka bæta við að þeir strákar sem hringja ekki… Þeir eru annaðhvort bara að leita af “one-night-stands” eða þá of feimnir til að hafa samband, nú eða vilja láta skríða á eftir sér :P En persónulega finnst mér það vitleysa og ef mér líakr við manneskjuna þá hef ég mig bara í að hringja (gott að vera búinn að plana eitthvað til að segja áður) =) sms er líka himnasending fyrir feimna.. þannig að “mikið að gera” verður að teljast slöpp afsökun.

Re: Hringja eða ekki??

í Rómantík fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Nú er ég nýbyrjaður að deita stelpu.. Fékk númerið í partý'i og fór að sms'ast við hana í viku eftir það. Síðan ákváðum við að hittast og gerðum það.. spjölluðum saman um allt og ekkert í nokkra klukkutíma, og ekkert meir.. Mér líkaði mjög vel við hana og hafði strax samband daginn eftir. Þá ákváðum við að hittast strax næsta kvöld og varð úr því mikið spjall sem endaði með kossum og þess háttar. Eftir þetta höfum við hisst aftur tvisvar, og í bæði skiptin endað uppí rúmi í miklum faðmlögum...

Re: Senators

í Hokkí fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Væntanlega með Senators lógó'inu á… vegna þess að svarið hans heitir “Senators” :) …En annars held ég með Toronto !<br><br>——– <i>Computer games don't affect kids; I mean if Pac-Man affected us as kids, we'd all be running around in darkened rooms, munching magic pills and listening to repetitive electronic music.</i> <b> - Kristian Wilson, Nintendo, 1989</

Re: Gleðilega páska!

í Tilveran fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hehe.. þetta er örugglega það neikvæðasta svar sem ég hef séð lengi :) En já, gleðilega páska !<br><br>——– <i>Computer games don't affect kids; I mean if Pac-Man affected us as kids, we'd all be running around in darkened rooms, munching magic pills and listening to repetitive electronic music.</i> <b> - Kristian Wilson, Nintendo, 1989</

Re: On thorns I lay - Orama

í Metall fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Nokkuð góð grein, en þú gerir pirrandi villu aftur og aftur…. “mínotur” …kommon, ég veit að þú veist betur :) En allavega fín grein, og ég fæ að rippa þetta þegar þú kemur næst ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok