Alveg rétt, ef þú þekkir einhvern vanann, reyndu þá að komast með í einn tvo túra. Margir veiðimenn segja að maður eigi ekki einusinni að hugsa um að fara einn fyrr en eftir 2-3 ár með öðrum. Það er hins vegar undir hverjum og einum komið hvað hann finnur sig fljótt. Upp á svæði að gera, þá eru kornakrar gífurlega vinsælir í gæs, en oft (reyndar alltaf) frekar dýrir. Ef er tjörn eða lygn á nálægt má oft finna endur þar líka, en skemmtilegustu veiðitúrar sem ég fer í er að skjóta önd yfir ám....