Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

AJM
AJM Notandi síðan fyrir 21 árum, 3 mánuðum 34 stig

Re: Tilkynning um breytingar tímaplani heilsudrekans.

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Heilsudrekinn er til húsa í skeifunni 3 og þar eru kenndar kínverskar bardagalistir=wushu ( m.a. shao-lin chang quan, xing yi quan og tai-ji quan ). einnig er boðið upp á nálastungur nudd og m.fl.

Re: San Shou

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
mig langar að hrósa þér fyrir þetta innlegg, það eru ekki margir sem vita þetta, en ef þú hefur áhuga þá get ég sagt þér að til er ritháttur sem almennt er viðurkenndur sem “rétt” nálgun verstrænnar stafagerðar á kínversku tungumáli og er hann kenndur í skólum úti í kína. Einnig að Suai Chao/suai jiao (vonandi er ég að skrifa þetta rétt) merkir í raun það sem margir kalla grappl eða glímu, þetta eru takedown og aðferðir eru gífurlega margar og eru skilgreindar eftir notkun, til dæmis er til...

Re: San Shou

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
það fer alveg eftir sjálfum þér. en í heilsudrekanum eru náttúrulega kenndar “hefðbundnar bardagalistir”, og sanda er samansett úr þeim. það virðast annsi margir á þessari síðu vita meira um kínverskar bardagalistir en ég ( nú er ég að reyna að vera kaldhæðinn ) og mér slétt sama, þú og allir hinir eru hinsvegar meira en velkomnir niðrí heilsudreka þar sem þið ákveðið ykkur á eigin spýtur hvað er sniðugt og hvað ekki.

Re: San Shou

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
já það er kennt takedown (shuai-jiaou) í heilsudrekanum, en það er lögð meiri áhersla á brögð/hreyfingar þar sem iðkandinn getur notast við fingurna líka, er semsagt ekki með lokaða boxhanska.

Re: San Shou

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
já, ég æfi í heilsudrekanum.

Re: San Shou

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já san shou/sanda er æft í Heilsudrekanum, það má kannski líkja þessu við Muay thai, en áherslan er þessa dagana að þjálfa upp byrjendur.

Re: Tai tchi

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
sæl, ég er kannski ekki alveg á réttum tíma með svarið en vonandi útskýrir þetta einhvað. taiji er samansafn af hinum ýmsu stílum, það var sett saman af öllu því besta sem hentaði aðstæðum á þeim tíma og var ætlað sem yfirburða bardagalist, fyrsti taiji stíllinn er kallaður chen-taiji og er kannski best líst sem hringlaga stíl með snöggum og kröftugum hreyfingum inn á milli hægari hreyfinga. ef þig langar að læra taiji er kannski best að taka fyrir shaolin stílana en þaðan eru margar...

Re: heilsudrekinn?

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
ég æfi á þessum stað og ég get sagt þér að við fáum að sparra en aðeins þeir sem kunna nógu mikið, enda myndi annað víst kallast slagsmál þar sem maður færi að taka upp slæma ósiði sem seinna meir gætu háð manni í alvöru bardaga. þeir sem endilega vilja geta farið heim til sín eftir æfingar og slegist þar, það er upp undir þeim komið. wushu er æft sem bardagalist(ir) og það væri að sjálfsögðu fáránlegt að æfa það án nokkurrar snertingar, það væri líka fáránlegt að eyðileggja mörg þúsund ára...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok