Iss miðað við húsnæðið sem stefnt er að að spila í, þá er nóg af felustöðum og hindrunum, þannig að hljóðlegheit og varkárni skilar manni örugglega betur en triggerar og flest annað hehe. Plús, ég tek “one shot, one kill” helst headshot, þannig að bossaskot gengur seint hehe. En það er líka snilldin við svona spil, að einn af fávitunum sem á að verja húsið getur falið sig undir borði og ökklaskotið mann ef maður er ekki varkár. Eða í smá prufuleik um daginn, með lánuðum merkjurum skaut mig...