Þegar að draumur allra vinstri manna á Íslandi varð að veruleika, ein stór fylking félagshyggju, jafnaðarmanna og kvennfrelsis sáu nokkrir menn kost í því að fara. Allir vita hvernig sagan fór, þetta veikti hreyfinguna og allt er komið á sama stað og fyrir fimm árum. Hér var ekki hugmyndafræðilegur ágreiningur að baki heldu eiginhagsmunir. Nú vilja þessir menn eyðileggja besta vinstri samstarf í Íslenskri sögu, R-listann. Já, já - það hefur enginn beðið þá að vera með. Það hefur enginn beðið...