Reyndar DVD safn coverið en allavega þá horfði ég á þetta um daginn og það er ótrúlegt hversu fyndnar þessar myndir eru enn í dag og eru algjört must að sjá. Skiptir engu hversu gamalt fólk er það mun hlæja að þessu. Fyrri myndin heitir Bill & Ted's Excellent Adventure: http://imdb.com/title/tt0096928/ Seinni myndir er Bill & Ted's Bogus Journey: http://imdb.com/title/tt0101452/ Eins og ég sagði áðan klassa myndir hér á ferð.