þú þarft að snúa geislanum við. Sem sagt að þú þarft að fara fram þar sem tækið er og ýta á takkan sem er á því og þá ætti tækið sem var fyrir hurðinni að færa sig. Þá áttu að biðja nico að hjálpa þér við að ýta á takkana á sitthvoru tækinu samtímis og þá opnast önnur hurð.