“En hvað finnst ykkur um morðingja? Þið viljið pottþétt öll að þannig fólki sé stungið strax inn, ekki satt??? JÚ, og ég líka, en þetta fólk er geðveikt en samt á að læsa það inni einfaldlega vegna þess að öðrum stafar hætta af þeim!” Ha ertu að halda því fram að allir morðingjar séu geðveikir? Bíddu hver er menntun þín í geðlækningum. Allir morðingjar eru sendir í geðrannsókn þar sem sakhæfi og almenn geðheilsa er athuguð. Aðeins þeir morðingjar sem voru ekki ábyrgir gerða sinna er glæpur...