Já, ég hef lengi verið að hugsa þetta með geldingastag í hrossum. Kannast einhver við það að hesturinn sinn verði skrítinn eða jafnvel óþægur í vissum aðstæðum, t.d. þegar beðið er um tölt, eða yfirferð á einhverjum gangi, hann er óþægur á stað, skekkir sig, hringteymist ekki upp á aðra höndina. Öll þessi atriði geta verið vegna geldingastags, endilega látið tékka hrossin ykkar áður en þið afskrifið þau. Ein spurning, hversu margir hafa lent í því að þurfa að láta skera á geldingastag í...